29.6.2009 | 12:50
Íslenska skattamodelið í boði Kaupþingsmanna.
sem virðist geta “fjarlægt” hluta af sköttum lögaðila sem og geta leynt því
hverjir eigi hvað, þ.e. hverjir séu raunverulegir eigendur slíkra lögaðila.
Hinn gríðarlegi vöxtur Kaupþings undanfarin ár má að stærstum hluta þakka
þessu skattakerfi” Kaupþings banka. Á aðeins örfáum árum hefur stærsti banki
Íslands, Kaupþing náð því að verða nálægt hundrað stærstu bönkum heims!
Það skal tekið fram að hið íslenska fjármálaeftirlit og skattayfirvöld eiga talsvert erfitt að fylgjast með þessu öllu sama.
Það skal tekið fram að skýringarmyndin hér að neða var birt í Ekstra blaðinu 2006.
Græðgi þessara manna hefur eyðilagt orðstír heillar þjóðar.
Nýtt Ísland og heilbrigð skynsemi óskast
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:57 | Facebook
Athugasemdir
Hvert fóru innlánspeningarnir sem Landsbankinn rakaði saman og verið er að rukka mig og þig um núna ?
Er ekki eðlilegra að finna þá heldur en að leggjast á aldraða, öreiga og barnafólk með greiðslu.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 13:56
10 litlir Íslendingar fengu lítinn bónus,.....
Júlíus Björnsson, 29.6.2009 kl. 23:06
Sæll Jón.
Ástæðan eru andvaralausir stjórnmálamenn sem vita ekki í hvorn fótinn þeir stíga við lagasetningu.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 30.6.2009 kl. 02:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.