Opiđ bréf til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar

Sćll Jón Ásgeir!

Las í fjölmiđlum nýlega vitnisburđ ţinn ţess efnis ađ ţú sért orđinn “bugađur mađur” eftir öll ţessi réttarhöld undanfarin ár, ţađ er skiljanlegt ţađ er erfitt ađ sitja undir ofsóknum yfirvalda árum saman eins og ţú segir sjálfur frá. Eftir ákćru á hendur Hannesi Smárasyni og Aurum- réttarhöldin vakna margar nýjar spurningar sem ég tel rétt ađ almenningur fái svör viđ, saklausir menn hafa jú ekkert ađ fela Jón Ásgeir , ekki satt ?

1. Viđ vitnaleiđslur í Aurum-málinu, kom fram ađ bankinn Glitnir hafi sent ţér persónulega banka upplýsingar m.a yfirlit yfir skuldir og lánveitingar Glitnir til Fons ehf. sem var í eigu Pálma Haraldssonar. Ekki varst ţú hluthafi í Fons ehf á ţessum tíma, sast ekki í stjórn félagsins, og ekki međ prókuru fyrir Fons ehf. Ţví vaknar sú spurning hvernig í ósköpunum gast ţú, Jón Ásgeir Jóhannesson fengiđ ţessi lánagögn og yfirlit Fons ehf frá Glitni Banka?

Er ţetta ekki brot á bankaleynd ? Voru fleiri félög sem ţú “tengist ekki” og ţú fékkst trúnađarupplýsingar um frá Glitni ?

2. Í Aurum-réttarhöldunum framvísađi saksóknari tölvupósti sem ţú sendir til forstjóra Baugs – Gunnari Sigurđssyni – ţar sem ţú segir orđrétt: “Á sínum tíma ţá keypti PH skuldabréf af félagi sem Glitnir setti upp sem heitir “S” og var “HP” lofađ ađ hann yrđi ekki fyrir tjóni. Sem nú er stađreynd”. Hvađ merkir “PH” í ţessum pósti hjá ţér ? Ert ţú ađ visa ţarna til Pálma Haraldssonar í Fons ? Hvađ merkir “S” í ţessum tölvupósti hjá ţér? Pálmi sagđi eiđsvarinn í réttarhöldunum ađ hann teldi ţetta hafa veriđ Stím og játađi ađ hafa fjármagnađ Stím ehf. međ ţúsunda milljóna krónu framlagi sem hann fékk auđvitađ lánađa hjá Glitni – bankanum sem ţú varst stćrsti hluthafinn í. Ţar sem ţú sagđir – eiđsvarinn – í Stím-réttarhöldunum ađ ţú hafir aldrei komiđ nálćgt Stím og aldrei vitađ neitt um ţetta félag vekur ţetta mikla furđu. Ég vona ađ ţú sért ekki búinn ađ gleyma ţví ađ starfsmenn ţínir í Glitni sitja núna í margra ára fangelsi vegna Stím viđskiptanna. Ţessir tölvupóstar benda sterklega til ţess ađ ţú hafir ekki bara vitađ um Stím ehf. heldur líka komiđ ađ undirbúningi og stofnun Stím ehf og m.a. fengiđ nánasta viđskiptafélaga ţinn Pálma Haraldsson í Fons, til ađ koma ađ fjármögnun Stím strax frá fyrsta degi. Saksóknari m.a. framvísađi öđrum pósti sem Pálmi Haraldsson sendi á ţig ásamt Lárusi Welding ţar sem hann sagđi ţađ vćri ósanngjarnt ađ hann tćki á sig “Stím ćvintýriđ”. Ţvi spyr ég ţig Jón Ásgeir: Komst ţú ađ undirbúningi Stím ehf. ?

Lofađir ţú Pálma Haraldssyni, “skađleysi”ef hann myndi samţykkja ţađ ađ fjárfesta í Stím ehf?

3. Viđ rannsókn á málum sem snertu FL Gorup og Sterling-flugfélagiđ og hina frćgu “3.000 milljón króna” millifćrslu sem Hannes Smárason var ákćrđur fyrir, komu fram merkileg gögn sem enn og aftur tengja ţig sterklega viđ Fons ehf. Ţegar stjórn FL Group hótađi lögreglurannsókn vegna ţessara millifćrslu frá FL Group sem ratađi inn á reikning Fons í Lux . í ađdraganda kaupa Fons á Sterling-flugfélaginu, leiđ ekki langur tími ţar til ţessar 3.000 milljónir voru komnar aftur inn á reikning FL Group. Viđ rannsókn málsins kom fram ađ Fons ehf. tók 3.000 milljón króna lán hjá Kaupţing Lúx til ađ endurgreiđa FL Group ţessar 3.000 milljónir og forđast ţar međ lögreglurannsókn. Ađeins 2 ađilar tóku á sig sjálfskuldarábyrgđ vegna 3.000 milljón króna láns Kaupţings Lúx til Fons ehf. Annar var Hannes Smárason, ţáverandi stjórnarformađur FL Group og hinn ađilinn sem tók á sig persónulega ábyrgđ fyrir Fons ehf. VARST ŢÚ – Jón Ásgeir Jóhannesson. Sé haft í huga ađ ţú Jón Ásgeir áttir ekki hlutabréf í Fons, sast ekki í stjórn Fons og varst ekki međ prókuru fyrir Fons, af hverju ert ţú ađ taka á ţig persónulega ábyrgđ upp á ţúsundir milljónir króna fyrir félagiđ Fons ehf., sem ţú hefur alla tíđ sagst ekki tengjast á neinn máta ?

4. Eins og frćgt er, ţá “lánađi” Fons ehf. svo 3.000 milljónir króna til Pace félagsins í Panama enda hagnađur Fons ehf. ţúsundir milljónir króna af Sterling viđskiptunum ykkur. Viđ rannsókn kom fram ađ engar tryggingar voru fyrir ţessum 3.000 milljón króna láni til Pace. Fons ehf “afskrifađi” svo ţetta lán í bókhaldi sínu um sólarhring eftir ađ lániđ var veitt. Enginn vissi hver átti Pace félagiđ í Panama fyrr en Mosaick Fonseca lekinn gerđist og ţá kom í ljós ađ Hannes Smárason var prókuruhafi Pace. Viđ rannsókn málsins kom svo fram ađ Pace millifćrđi 1.000 milljón krónur inn á reikning félaga ţins Magnúsar Ármanns, en Magnús kom inn í stjórn FL Group ţegar ţú náđir völdum í FL Group ásamt hinum Baugsmönnunum, Skarphéđini Bergs og Ţorsteini Jónssyni kenndan viđ Vífilfell. Fékkst ţú eđa félög ţér tengdum, einhvern hluta af ţessum ţúsundum milljónum króna sem Pace fékk millifćrđa frá Fons ehf í Panama ? Fékkst ţú eđa félög ţér tengdum eitthvađ af ţeim ţúsundum milljónum sem Fons ehf. grćddi á Sterling viđskiptunum međ millifćrslu Fons til Matthew Holding Luxemborgar skv ársreikningum Fons?

5. Ađ lokum langar mig ađ spyrja ţig um einn mjög merkilegan tölvupóst Jón Ásgeir. Viđ rannsókn á Milestone málinu svokallađa kom fram tölvupóstur sem ţú skrifađir til forsvarsmanna Milestone áriđ 2005. Ţar skrifar ţú hver eru markmiđ ykkar međ kaupum á hlutabréfum í bankanum. Ţú skrifar orđrétt: “Verkefni Stjórna, ISB Og grćđa peninga, einfalt“. Ţú náđir öllum völdum í bankanum 2007, eđa um 2 árum eftir ađ ţú sendir ţennan póst. Ţú réđst Lárus Welding til starfsins sem bankastjóra og útlán til ţín og félaga ţinna jukust um mörg hundruđ present eins og kom fram í Rannsóknarskýrslu Alţingis. Ţú fékkst síđan 1.000 milljón krónur lagđar inn á ţinn perónulega reikning í Aurum-fléttunni og greiddir upp persónulegan yfirdrátt ţinn hjá bankanum sem var uppá rúmlega 700 milljón krónur.

Saklausir menn hafa ekkert ađ fela, get ég treysti ađ ţú upplýsir okkur hin um alla ţessa “misskilninga” sem gögnin virđast sýna enda virđast yfirvöld lesa kolrangt úr ţeim skv.framburđi ţinum.

Stendur ţú enn viđ ţá fullyrđingu ađ ţú hafir EKKI stjórnađ ţessum banka og EKKI fengiđ neina óeđlilega fyrirgreiđslur frá bankanum ?

Virđingarfyllst,

Jón Gerald Sullenberger


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ja ljótt er ef satt er!!

Eyjólfur G Svavarsson, 18.11.2016 kl. 09:49

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ja ljótt er ţađ, alla vegana. Megi sumum svelgjast á díet kókinu.

Halldór Egill Guđnason, 20.11.2016 kl. 06:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband