BYR vill 10 milljarða frá ríkinu - Baugsmenn tóku 13.5 milljarða í arð 2008 frá BYR !!!

BYR óskar eftir 10 milljarða neyðaraðstoð til að bjarga fyrirtækinu skv.fréttum í dag.


http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item287411/
 
Í ágúst 2008, korteri fyrir bankahrun íslands, greiddu Baugsmenn og lepparnir þeirra sér út 13.5 milljarða í arðgreiðslur eins og eftirfarandi  myndband sýnir:


http://www.youtube.com/watch?v=Qxq_Xav-jxE
 
 
ÞEIR GREIDDU SÉR MÖRG ÞÚSUND SINNUM HÆRRI ARÐGREIÐSLUR HELDUR EN GREITT VAR ÚT 2007 !
 
 
ER EKKI RÉTT AÐ EFTIRFARANDI AÐILAR, SEM VORU STÆRSTU HLUTHAFAR BYR ENDURGREIÐI ÞENNAN FÁRANLEGA ARÐ SEM SETTI BYR Á HAUSINN ?
 
ÞESSIR AÐILAR HEITA:


JÓN ÁSGEIR JÓHANNESSON


PÁLMI HARALDSSON


HANNES SMÁRASON


ÞORSTEINN JÓNSSON Í KÓK


MAGNÚS ÁRMANN
 
 
ÆTLAR ÍSLENSKA RÍKIÐ VIRKILEGA AÐ LÁTA ÍSLENSKA SKATTGREIÐENDUR BORGA´BAUGSFYRIRTÆKINU BYR 10 MILLJARÐA Í RÍKISAÐSTOÐ ???????????
 
AF HVERJU ER EKKI HJÓLAÐ Í ÞESSA MENN AF KRAFTI ???

 

Græðgi þessara manna hefur eyðilagt orðstír heillar þjóðar.   

Nýtt Ísland og heilbrigð skynsemi óskast


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Aflátsbréf ES vegna alþjóðaglæpagengisins kosta nú líka sitt.

Hvað ætli hafi kostað að fylla þau Jóhönnu og fleiri ágirnd.

1-3 milljarðr af heildar ránsfengum er ekki mikið í mútur.

10 litlir íslendingar ....

Við þurfum ekki að spyrja um afleiðingarnar fyrir heimilin.

Verðbréfasali ein,komin út í viðskiptin langskóla dúkkuhúsinu, lærði hann hluti sem fræðastofnanir hafa aldrei kennt. Sviss vill Seðlabankastjóra uppalda í Bönkum.

Þeir sem sem freistast og ágirnast ekki lifa lengst og eru ábyrgir. þeir sem freistast ekki og ágirnast ekki en freista annara og vekja ágirnd græða mest.

It takes one to know one.

Júlíus Björnsson, 26.6.2009 kl. 16:02

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

BYR má deyja mín vegna.. hálfvitar við stjórn þar eins og í hinum bönkunum..

Óskar Þorkelsson, 26.6.2009 kl. 17:31

3 Smámynd: Héðinn Björnsson

Baugur keypti sér vernd fyrir slíkum ágangi hjá bæði Samfylkingunni og Sjaĺfstæðisflokki og hafa þessir flokkar meirihluta á þingi.

Héðinn Björnsson, 26.6.2009 kl. 18:37

4 identicon

Óskar: Það er hellingur af almennum borgurum sem eiga stofnbréf í BYR svo það er frekar hart af þér að vera alveg sama ef BYR lifir ekki. Það er fullt í húfi fyrir marga aðra "eðlilega borgara" ekki bara þessa 5 sem hann taldi upp.

Lesandi (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 20:04

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

mér er samt skítsama lesandi..

Óskar Þorkelsson, 26.6.2009 kl. 22:04

6 identicon

Hvernig væri að stjórnvöld færu að sækja ránsfenginn til þjófanna. Ég er orðin hundleið á þessu helv.... þykjustu-réttarfari

Kolla (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 23:18

7 identicon

Þráhyggja er engum til góðs frekar en ofstækistrú hvorki þér né littla bónus

Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 00:38

8 Smámynd: Þór Ludwig Stiefel TORA

Þörf ábending Jón Gerald.

Þór Ludwig Stiefel TORA, 27.6.2009 kl. 00:38

9 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Láta hann fara á hausinn ef hann stendur ekki undir sér.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 27.6.2009 kl. 09:14

10 identicon

Er ekki búið að taka nóg af almenningi! Láta bankann fara á hausinn og taka þessa útrásarvíkinga og láta þá gjalda fyrir það sem þeir eru búnir að gera.

kveðja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 12:11

11 identicon

Ég sé ekki ástæðu fyrir því að Byr ætti ekki að fá lán frá ríkinu þegar VBS og Saga Capital fengu helmingi hærra lán!Og það var ekki vegna innlána,  veltir enginn því fyrir sér? Hefur einhver skoðað hvort Steingrímur J hafi átt vini þar og mætt í veislur þar í gegnum tíðina!!!

Og nota bene ef ríkið aðstoðar Byr þá verður hlutur þessara svokallaða eigendahóps að engu...er það ekki það sem þið viljið? Svo eru þessir 1500 hundruð stofnfjáreigendur sem samanstendur af gömlu fólki og heiðarlegu fólki sem lagt hefur ævisparnað sinn í Byr sem mun missa allt!

Kveðja Hrafn

Hrafn (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 13:11

12 identicon

Óskar: Það er hellingur af almennum borgurum sem eiga stofnbréf í BYR svo það er frekar hart af þér að vera alveg sama ef BYR lifir ekki. Það er fullt í húfi fyrir marga aðra "eðlilega borgara" ekki bara þessa 5 sem hann taldi upp.

vá who gives a fuck. það voru tugþúsundir venjulegra borgara sem töpuðu mestu sínu á falli hinna bankana og ég sé ekki að hluthafa BYRs eigi að hljóta sérmeðferð

þetta er viðustyggileg stofnun þ.e. Stærstu eigendurnir þótt að sjálfsögðu sé full af grandvöru fólki sem þar vinnur og þeir sem eiga hlut í honum

ég hef miklar áhuggjur af hræætunum sem ætla að maka krókinn og fá fyrirtækinn á slikk. Bjarni er kominn til landsins menn verða að segja honum að 99.93% þjóðarinnar vill ekki sjá þetta skoffín hér á landi eða í kringum rekstur. Hann var einn sá alversti af þeim öllum á bakvið barnslegt andlitið. Ótrúlegur eiginhagsmunaseggur og græðigis jeppi.

k (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 15:10

13 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Iss! Hvað munar okkur um 10 milljaða?

Arinbjörn Kúld, 27.6.2009 kl. 22:47

14 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hlutafélög er form þar sem allir vita fyrir fram að hættan á því það fari á hausin er til staðar. Skattalega og ábyrgðalega er tekið tillit til þess. Þeir sem kaupa bréf í annarri trú geta kennt sjálfum sér um. Þökk mun gráta þurrum tárum.

Misnotkun á Íslandi því miður algeng frá fornu fari.

Einkafyrirtæki var talið öruggt.  Heimilið var líka talið öruggt.

Júlíus Björnsson, 27.6.2009 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband