ŢÖGGUN? OPIĐ BRÉF TIL GESTS JÓNSSONAR LÖGMANNS

Sćll Gestur Jónsson!

Var ađ lesa grein eftir ţig sem ţú birtir í Fréttablađinu 17. janúar 2014. Ţar talar ţú um ákveđna ţöggun í Al Tani-málinu svokallađa, vitnar ţú í grein Brynjars Nielssonar lögmanns sem ritađi um dóminn og segir m.a.:

„Svo ótrúlegt sem ţađ kann ađ hljóma sáu stćrstu fjölmiđlar landsins ekki ástćđu til ţess ađ rćđa viđ Brynjar um efni greinarinnar eđa fjalla um hana međ öđrum hćtti."

Nú hefur Brynjar auđvitađ leyfi til ađ hafa sínar skođanir eins og annađ fólk. Hugsanlega hafa fjölmiđlar bara taliđ allt í lagi ađ Brynjar vćri ósammála fjölskipuđum hérađsdómi, án ţess ađ gera séfrstakt veđur af ţví, enda Hćstiréttur međ máliđ til međferđar.

En talandi um ţöggun, Gestur Jónsson, ţá er ég sammála ţér um ađ „ţöggun" er hćttulegt fordćmi og ađ fólk eigi ađ rćđa um mikilvćg mál og brjóta til mergjar eftir ţörfum.

Ég las rćđuna ţína á vefnum í Aurum-málinu svokallađa, ţar sem Jón Ásgeir Jóhannesson er ákćrđur fyrir meiriháttar afbrot og „skuggastjórnun" á bankanum Glitni, en hann fékk m.a. ŢÚSUND MILLJÓN króna inn á einkareikning sinn til ađ borga upp persónulega yfirdráttinn sinn, ţví ţađ er jú erfitt ađ hafa mörg hundruđ milljón króna yfirdrátt á bakinu eins og flestir landsmenn kannast eflaust viđ!

Í rćđunni heldur ţú ţví fram ađ Jón Ásgeir hafi ekki haft neitt bođvald yfir Glitni ţar sem hann hafi hvorki setiđ í stjórn bankans né veriđ međ neina stöđu í bankanum. Ţess vegna sé fráleitt ađ halda ţví fram ađ Jón Ásgeir hafi haft eitthvađum ţađ ađ segja hvernig almenningshlutafélaginu Glitni hafi veriđ stjórnađ.

Ađ vísu sendi Lárus Welding bankastjóri tölvupóst til Jósn Ásgeirs ţegar Jón Ásgeir var eitthvađ óhress međ hann og spurđi: „Er ég rekinn?" Og ţegar einn lánastjórinn í Glitni var ekki tilbúinn ađ gefa Jóni Ásgeir ţađ verđmat á Aurum-bréfin sem hann vildi sendi Jón Asgeir póst til Lárusar bankastjóra ţar sem hann sagđi: „Hafđu stjórn á Guđnýju!" - En allt var ţetta sagt í spaugi, ađ sögn Jóns Ásgeirs, og ţvi skulum viđ ekki tala meira um ţađ.

En mig langar ađ spyrja ţig, Gestur Jósson: Getur veriđ ađ rćđan ţín í Aurum-málinu sé sama rćđan og ţú varst međ í stćrsta ákćruliđnum í Baugsmálinu svokallađa , ţ.e. „Fjárfarsmálinu"?

Ţar var Jón Ásgeir m.a. ákćrđur fyrir ađ lána einkafélagi sínu, Fjárfar ehf., hundruđ milljóna króna úr sjóđum Baugs hf. sem ţá var í eigu ţúsunda íslendinga og lífeyrissjóđa og lét ţađ félag m.a. kaupa 10-11 verslunarkeđjuna fyrir sig međ mikilli leynd og selja svo strax á miklu hćrra verđ til almenningshlutafélagsins Baugs hf. Sá sem átti Fjárfar ehf. grćddi persónulega mörg hundruđ milljónir á ţessari „fléttu".

Jón Ásgeir harđneitađi eiđsvarinn fyrir dómi ađ stjórna Fjárfar ehf. og ađ eiga nokkuđ í ţví nema örfá prósent. Ţví vćri út í hött ađ tengja hann viđ ţetta félagiđ og hann hefđi ekki hagnast neitt á ţessum viđskiptum.

Ţú sagđir afar hátt og snjallt í málsvörn ţinni ađ ţađ vćri fráleitt ađ halda ţví fram ađ Jón Ásgeir hefđi átt eđa stjórnađ Fjárfar ehf., enda Jón Ásgeir ekki haft neitt bođvald yfir félaginu.

Ţetta er nánast orđrétt ţađ sem ţú segir núna í Aurum-málinu, heyrist mér, Gestur minn.

Og svona til upprifjunar hvađ Fjárfárs-máliđ snertir, en allar ţessar upplýsingar má finna á vefsíđunni www.baugsmalid.is og koma beint úr vitnaskýrslum sem ţar má finna í heild sinni:

 

1. Stjórnarmenn Fjárfars sögđust hafa veriđ beđnir um ađ stofna félag og kom sú beiđni frá hćgri hönd Jóns Ásgeirs á sínum tima, Tryggva Jónssyni.

2. Stjórnarmenn Fjárfars voru sumir hverjir í 6 ár skráđir sem stjórnarmenn í Fjárfar ehf. án ţess ađ     vita af ţví.

3. Framkvćmdastjóri Fjárfars ehf. sagđi fyrir dómi ađ hann hefđi fengiđ allar fyrirskipanir um félagiđ       frá Gaumi ehf. sem er einkahlutafélag Jóns Ásgeirs.

4. Eiginkona Jóns Ásgeirs, Ingibjörg Pálmadottir, tók á sig sjálfskuldaábyrgđ uppá hundruđ milljónir     króna vegna Fjárfar ehf.

5. Gaumur ehf., sem er í meirihluta eiga Jóns Ásgeir, settir eignir sínar sem tryggingu fyrir skuldum       Fjárfars ehf.

6. Viđskiptamannareikningur var í bókhaldi Gaums ehf. sem annađist verulegar peningahreyfingar í     nafni Fjárfars ehf.

7. Endurskođandi Fjárfars ehf. sagđist hafa fengiđ bókhaldsgögn Fjárfars frá skrifstofum Gaums           ehf.

Svona mćtti lengi telja, Gestur Jónsson, en ţér tókst ţá ađ sannfćra dómara og ţjóđina alla um sakleysi Jón Ásgeirs í Fjárfars-málinu og enn ţann dag í dag er ekki vitađ „hver" átti eđa stjórnađi Fjárfar ehf., ţó viđ vitum ţađ báđir ađ Jón Ásgeir Jóhannesson tók allar ákvarđanir ţar innandyra.

En af ţví ţú spyrđ um „ţöggun" í grein ţinni og ert núna međ SÖMU rćđuna í Aurum-málinu og ţú varst međ í Fjárfars-málinu, - ţ.e. ađ ţar sem Jón Ásgeir hefđi ekki veriđ skráđur stjórnarmađur í Glitni og ekki haft neitt bođvald yfir bankanum ţá vćri fráleitt ađ halda ţví fram ađ Jón Ásgeir hefđi haft eitthvađ um stjórnun Glitnis ađ gera, - ţá langar mig ađ spyrja ţig bara beint út, Gestur Jónsson:

Trúir ţú ţessu virkilega sjálfur? Ţegar ţú stendur ţarna í skikkjunni í dómssal og lest núna upp SÖMU rćđuna í Aurum-málinu og ţú varst međ í stćrsta ákćruliđ Baugsmálsins (ţ.e. Fjárfars-málinu), trúir ţú ţví virkilega ađ skjólstćđingur ţinn hafi ekki haft nein áhrif innan Glitnis?

Og trúir ţú ţví í dag, Gestur Jónsson, ađ Jón Ásgeir hafi ekki tengst Fjárfar ehf. á neinn máta og ekki fengiđ neitt af ţeim hundruđum milljónum sem „eigandi" Fjárfars ehf. fékk međ ţví ađ svína hressilega á hluthöfum almenningshlutafélaginu Baugs?

Ástćđan fyrir spurning minni Gestur Jónsson er nefnilega 1. grein siđareglna lögmanna, en ţar segir:

„Lögmanni ber ađ efla rétt og hrinda órétti. Skal lögmađur svo til allra mála leggja, sem hann veit sannast eftir lögum og sinni samvisku."

Spurning ađ rifja ţetta hugsanlega ađeins upp? Eđa er hugmyndin ađ nota sömu rćđuna í ŢRIĐJA SINN,  Gestur Jónsson ?

Virđingarfyllst,

Jón Gerald Sullenberger


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Vandamáliđ er ađ ţađ eru engin mál einföld, í löglausu og siđlausu stjórnsýslukerfi Íslands. Ţađ er vandamáliđ á Íslandi, en ekki einhver einstök mál. Í löglausu landi eru allir međsekir, og ekki hćgt ađ draga einungis suma til ábyrgđar.

Ţetta er raunveruleikinn í lögbrota-réttarfarskerfi Íslands.

Saklausir eru pyntađir, sektađir og settir í fangelsi, međan sekir hvítflibbaglćpamenn ganga lausir og eflast í fjármálastofnana-afbrotunum fjármálaeftirlitslausu. Og ţetta veit ţingmađurinn Brynjar Níelsson allt um.

Ţetta er Ísland í dag.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 31.5.2014 kl. 21:47

2 identicon

Ţví verđur ekki neitađ ađ Jón Ásgeir Jóhannson er höfuđpaur hruunsins )Rannsóknarskýrsla Alţingis)

Ţađ hefur hins vegar reynst erfitt ađ koma böndum á kauđa ţar sem ótćmandi sjóđir á Tortola, (eyjan sem hann vissi ekki ađ vćri til) hafa reynst vel í ađ ráđa bestu (eđa verstu) lögfrćđinga sem völ er á.

Vonandi tekst SS ađ sýna fram á, ađ Jón Ásgeir var sá sem stjórnađi svikamylluni Glitni, ásamt öđrum svikamyllum.

Og ţar međ fellur pár Gests lögfrćđins um sig sjálft !

Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 1.6.2014 kl. 00:03

3 identicon

Vandamalid er ad forseti haestarettar og vaerjandi skurkanna eru uppeeldisvinir syslumannssynir og gjorsamlega sidlausir einstaklingar

Karl (IP-tala skráđ) 1.6.2014 kl. 08:37

4 identicon

Atti ad standa öldust upp saman og laerdu hja pabba annars syslumanninum i reykjavik og hafa tvi adgang ad ollu sem vert er ad nalgast a afritum ef ekki nu

Kuldaboli@post.com (IP-tala skráđ) 1.6.2014 kl. 08:43

5 identicon

Ástćđan fyrir spurning minni Gestur Jónsson er nefnilega 1. grein siđareglna lögmanna, en ţar segir:

„Lögmanni ber ađ efla rétt og hrinda órétti. Skal lögmađur svo til allra mála leggja, sem hann veit sannast eftir lögum og sinni samvisku."

Ţađ er fyrst ţegar lögmenn stéttarfélaga og fjármálafyrirtćkja hćtta ađ sitja ,,hringinn í kringum borđiđ" í einu og sama máli međ ţví ađ brjóta siđareglur sinna eigin starfsstétta.

Og ţess heldur hćtta ađ verja ,,vit-leysuna" úr sjálfum sér. - Ađ íslenskt samfélag getur hugsanlega ţróast upp á viđ og vonandi til batnađar međ alla íslensku stjórnsýsluna undirliggjandi.

Stillum siđferđiskompásinn og lyftum mennskunni í ćđra veldi !

Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir (IP-tala skráđ) 3.6.2014 kl. 21:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband