4.12.2013 | 14:44
Þegar vinnan í íslenska skólakerfinu fer í annað en að sinna nemendum sínum þá er þetta útkoman.
Þegar skorið er niður í menntamálum eins gert var 2009 til 2012 og stór hluti vinnutíma starfsmanna og kennara í íslenska skólakerfinu fór í að fylla út og sækja um IPA styrki hjá EU í staðinn fyrir að sinna nemendum þá verður þetta niðurstaðan því miður.
Þetta eru hræðilegar niðurstöður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- aliber
- andres08
- arikuld
- astroblog
- axelaxelsson
- birgitta
- birnan
- bjarnihardar
- bogason
- ea
- formosus
- gelin
- gmaria
- gudni-is
- gun
- halo
- hildurhelgas
- himmalingur
- holi
- holmarinn
- hordur-stefansson
- hugarstrid
- huldumenn
- ingama
- juliusbearsson
- kht
- killjoker
- lehamzdr
- ljonas
- pattyogselma
- peturorri
- predikarinn
- ragnar73
- rattati
- sibba
- sij
- sisi
- skari60
- skrafarinn
- snorrima
- stebbifr
- steinibjarna
- steinnhaf
- svarthamar
- tbs
- tibsen
- toti2282
- vild
- vilhjalmurarnason
- villialli
- malacai
- aloevera
- ansigu
- audbergur
- launafolk
- gattin
- skordalsbrynja
- dansige
- gagnrynandi
- einarbb
- jaherna
- gisliblondal
- zumann
- gudrunmagnea
- alit
- zeriaph
- morgunblogg
- harhar33
- sonurhafsins
- haugur
- heimirhilmars
- kolgrimur
- hordurvald
- fun
- johannesthor
- jonfinnbogason
- thaiiceland
- ludvikludviksson
- omarbjarki
- skari
- iceland
- fullvalda
- logos
- joklamus
- athena
- spurs
- stormsker
- ace
- villidenni
- thjodarheidur
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mín reynsla sem föður er sú, að flestir grunnskólakennarar séu of lélegir hvað varðar þekkingu. Þeir vita einfaldlega of lítið um það efni sem þeir eiga að kenna. Þeir hafa lært pínulítið um marga hluti/námsgreinar, en það er engin dýpt, allt yfirborðsleg vitneskja. Og ef börnin spyrja gáfulegra spurninga þar sem kennarinn veit ekki svarið á, þá hæðast þeir að börnunum frekar en að segjast ekki hafa hugmynd. Sumir umsjónarkennarar eru jafnvel lesblindir og þeir eiga að kenna börnunum stafsetningu! Ætli það séu einhverjir talnablindir stærðfræðikennarar?
Hroki og sjálfsálit grunnskólakennara á Íslandi er í öfugu hlutfalli við þekkingu þeirra. Þegar kennaranir vita stundum minna en skólabörnin og hlusta ekki á kvartanir foreldranna sem oftast nær vita meira en kennararnir, þá er engin furða þótt börnin standa sig illa og eigi erfitt með framhaldsnám. Það getur verið umfangsmikil samvinna milli foreldra og skóla, en það er engin faglegt samstarf, því að kennararnir vilja ekki að foreldrarnir skipti sér af. Þess vegna er í flestum skólum búið að leggja niður heimavinnu til að foreldrarnir geti ekki fylgzt með framþróun/skilvirkni kennslunnar.
Fyrir utan almennan þekkingarskort, þá eru sumir grunnskólakennarar einfaldlega óhæfir til að kenna vegna hranalegrar framkomu við nemendurna. Það voru tveir þannig kennarar í Austurbæjarskóla fyrir nokkrum árum. Báðar óhæfar.
Pétur D. (IP-tala skráð) 4.12.2013 kl. 15:15
Ég held nú að þetta sé meira það að skólakerfið sé úrelt og grautmyglað, úldið og hundleiðinlegt með mörgu tilgangslausu námsefni. Noregur hendir gommu af peningum í skólakerfið samt er þetta á niðurleið þar líka, mjög líklega sama svarthvíta sauðakennslukerfið þar líka
DoctorE (IP-tala skráð) 4.12.2013 kl. 15:39
....og stór hluti vinnutíma starfsmanna og kennara í íslenska skólakerfinu fór í að fylla út og sækja um IPA styrki hjá EU í staðinn fyrir að sinna nemendum þá verður þetta niðurstaðan því miður.
Þetta er nú meira bullið í þér "boy"!
Nú skal reyna að koma EU inn í umræðuna um lélegan árangur nemenda í grunnskólum.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 4.12.2013 kl. 16:03
Ég finn til í hjartanum eftir að hafa lesið þessi ummæi...Ég - kennarinn sjálfur og lít á vinnu mína sem göfuga í þágu unglinga, núna er mér ofboðið. Jón Gerald - ég skora á þig að skipta um hlutverk við mig í eina viku! Fólk virðist tilbúið að ráðast á heila starfsstétt, án þess að gera sér í hugarlund um hvað starfið snýst. Auðvitað leynast svartir sauðir á meðal kennara, rétt eins og meðal alþingismanna, lækna o.fl. En lærum að einblína á það sem gott er eða eins og ein æskuvinkona mín sagði réttilega í dag, eftir að við fylgdum elskulegri skólasystur og vinkonu til grafar: ,,Við eigum að næra góðu minningarnar." Jón Gerald - ég bið þig um að kynna þér starf kennarans ögn betur! Við þurfum nefnilega að uppfylla margt og mikið sem kannski kemur niður á hefðbundnu námi barna. En hvað er nám? Sá sem getur þulið upp helstu hetjur Íslendinga sagna er hann betur í stakk búinn undir lífið en sá sem fékk meiri tilsögn í félagsfærni, sökum námslegra örðugleika? Ég bið þig um að kynna þér starfslýsingu kennara, siðareglur og síðast en ekki síst launakjör...
Magnea (IP-tala skráð) 5.12.2013 kl. 18:24
Hvernig má laga innsláttarvillur? Mér var svo mikið um að ég sendi textann of fljótt. En vonandi lítur þú fram hjá þessum tveimur innsláttarvillur sem rúmast þó innan sömu málsgreinar...
Magnea (IP-tala skráð) 5.12.2013 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.