"Opiđ bréf til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar"

 

Ţegar Hannes Smárason millifćrđi ţrjá milljarđa króna, án heimildar stjórnar eđa forstjóra almenningshlutafélagsins FL Group, til Lúxemborgar (peningurinn var síđan millifćrđur inn á reikning Fons ehf. í eigu Pálma Haraldssonar samstarfsfélaga ţíns, sem notađi ţá til ađ kaupa flugfélagiđ Sterling á mjög lágu verđi) ţá hótađi ţáverandi forstjóri FL Group, Ragnhildur Geirsdóttir, ađ kćra máliđ til lögreglu. Átta vikum seinna voru ţessir ţrír milljarđar hins vegar endurgreiddir inn á reikning FL Group og ekkert gert frekar í málinu.

 

Í ákćruskjalinu sem nú birtist gegn Hannesi Smárasyni kemur hins vegar fram ađ til ţess ađ losna viđ ađ lögreglan myndi skođa ţessa ţriggja milljarđa millifćrslu Hannesar til Lúxemborgar hefđi Fons ehf. tekiđ lán upp á ţrjá milljarđa frá félögum ţínum í Kaupthing Lúxemborg og eins er fullyrt ennfrekar ađ Hannes Smárason og Jón Ásgeir Jóhannesson hafi veriđ í persónulegum ábyrgđum fyrir ţessu láni! Ţetta er auđvitađ ekki satt, er ţađ, Jón Ásgeir? Ţađ er algerlega útilokađ ađ ţú sért ađ taka á ţig persónulega ábyrgđ fyrir ţúsundir milljóna króna til ţess eins ađ Hannes Smárason fái ekki á sig lögreglurannsókn til ađ rannsaka hvađ varđ um ţessa ţrjá milljarđa sem hann tók út úr FL Group međ ólögmćtum hćtti (ţá hefđi nefnilega sannast ađ FL Group hefđi fjármagnađ kaup Pálma vinar ţíns í Fons á Sterling-flugfélaginu, sem hann svo seldi til FL Group skömmu síđar á um 400% hćrra verđi og grćddi ţar međ um 11 milljarđa á nokkrum mánuđum). Ţetta er alveg eins og í Baugsmálinu ţar sem svipađar fullyrđingar komu fram, ađ ţú hefđir notađ fjármuni almenningshlutafélagsins Baugs og sett inn á reikning Fjárfar ehf., til ađ kaupa 10-11 keđjuna persónulega og svo endurselt hana til Baugs á mörg hundruđ milljónum króna hćrra verđi sem runnu í ţinn persónulega vasa. Sem betur fer leiđréttu Arngrímur Ísberg og dómstólar ţá rugliđ og hentu öllu slíku bulli út úr réttarsalnum og töldu ţetta allt vera eđlileg viđskipti. Til ađ hindra ađra ófrćgingarherferđ á hendur ţér og ţínum biđ ég ţig ţví ađ stíga fram sem fyrst og leiđrétta ţennan misskilning fyrir ţjóđinni.

Jon Gerald Sullenberger.
 

mbl.is Jón Ásgeir: „Ég var aldrei í ábyrgđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Einarsson

Jón Ásgeir getur ekki sagt neitt, ţví ef hann opnar munninn ţá ćlist bara út saur.

Hörđur Einarsson, 9.11.2013 kl. 20:59

2 identicon

Sćll Sullenberger,

hún er orđiđn hálf pínleg hjá ţér ţessi ţráhyggja ţín gagnvart Baugs feđgum...blessađur farđu nú ađ hćtta ţessu mađur.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 11.11.2013 kl. 11:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband