lokun Guantanamo-fangabúðanna í herstöð Bandaríkjamanna á Kúbu.

Er ekki málið að fá þetta leigt hjá Barak Obama og parkerað fjárglæframönnunum þar, alla vega þar til þeir tjá yfirvöldum hvar fjármagnið er sem þeir hafa ryksugað úr Íslenskum bönkum fyrir hrunið.  Nú svo veitir ekki af að styrkja Bandaríkinn á þessum örlaga tímum. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Obama virðist nú ekki mikið hrifin af svona "con artists". Hámarka gróðann til framtíðar er allt annað mál.

Júlíus Björnsson, 22.1.2009 kl. 20:38

2 identicon

Góð hugmynd með Guantanamo.

Kolbrún (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 20:44

3 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Frábær hugmynd, fengjum þetta örugglega fyrir lítið hjá Obama. 

Held bara að þetta sé of GÓÐUR staður fyrir þá.  Einfaldlega vegna þess að þeir virðast ekki iðrast neins.

Sigurður Sigurðsson, 22.1.2009 kl. 20:48

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Þetta er góð hugmynd að senda helstu fjárglæfra menn heimsins þangað ... en mikið er ég guðslifandi fegin að vera laus við þetta fangelsi og þessa fasistastjórn í Bandaríkjunum. 

Trú ekki öðru en vel flestir Bandaríkjamenn séu á svipaðari skoðun.  

Brynjar Jóhannsson, 22.1.2009 kl. 21:24

5 identicon

Hvað hafa Kúbanir gert okkur ?

Hjalti Tómasson (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 21:49

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Bandríkin eru sagnfræðilega besta stórveldið sem upp hefur verið. Þar sem best er að búa þangað sækir fólkið.

Júlíus Björnsson, 22.1.2009 kl. 22:18

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég er ánægðastur með að hann ætli að fara að hemja helvítins lobbyistana. Losna t.d. við AIPAC zionistamafíuna, sem er upphaf og endir allra voðaverka USA að mínu mati.

Annars erum við með ágætis stað fyrir fjárglæframennina, sem hefur verið ónýttur lengi. Það er Breiðavík á ströndum. Aldrei að vita nema að hægt sé að safna saman gömlu starfsmönnunnum líka.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.1.2009 kl. 22:34

8 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Sæll Jón, Ég þekki þig ekkert og heldur ekki þá sem þú atast mest í, og því síður til efni og atburða, né hef ég nokkru sinni átt nein hlutabréfaviðskipti eða neitt af þeim toga né hef ég nokkru sinni starfað fyrir neitt af þessu fólki eða fyrirtækiþeirra svo ég á enga hagsmuni nema sem Íslendingur, - en ég hef alltaf staðið í þeirri meiningu síðan þú varst kynntur þjóðinni að þú væri sjálfur auðmaður og byggir ú hverfi auðmanna (á okkar mælikvarða í Flórída) og hefðir auðgast á viðskiptum við Ísland, - og með þínum hætti tilheyri ekki síður útrársarvíkingum en margur annar - og ætlir nú að að koma með hluta af auði þínum heim þar sem gengið er hagstætt og verð lág og stofna verslanakeðju sem gæti keppt við þá voldugustu sem fyrir eru, - er það misskilningur minn?

Helgi Jóhann Hauksson, 22.1.2009 kl. 23:09

9 identicon

Já það er spurning hvort þú fáir loksins að sitja til borðs með þeim þ.e. þarna

á Kúbu ?

Sigurður Eiríksson (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband