''Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir''

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Hannesi Smárasyni manni ársins 2006 í viðskiptalífinu

samkvæmt niðurstöðu (Jóns Ásgeirs)dómnefndar Markaðarins, viðskiptablaðs (Baugs)Fréttablaðsins.

Gæti þetta ekki verið fyrirsögnin á morgun ? En þessi frétt var í Morgunblaðinu 27.10.2008

''Hannes Smárason, fyrrverandi forstjóri FL Group, sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld, að hann ætli að leggja sitt fé í að byggja Ísland upp að nýju. Óhætt sé að segja, að of hratt hafi verið farið í útrás íslenskra fyrirtæka og fyrirtæki hafi verið stækkuð án nægilegrar undirbyggingar.

Hannes sagði að illa væri komið fyrir þjóðinni og allir yrðu að leggjast á sveifina og koma henni á fæturna aftur. Hann hefði allar eignir sínar undir í því verkefni.''

Ætli Hannes Smárason sé lost á Tortola eyjum ? 

Ég bara spyr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

http://picrip4.com/images/flowers/rosebydigitalagony6um.jpg

Heidi Strand, 12.2.2009 kl. 18:46

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Æ þú minnir mig æ meira á hann Ástþór forsetaframbjóðanda..

hilmar jónsson, 12.2.2009 kl. 19:22

3 Smámynd: Ómar Ingi

Síðast þegar ég vissi var Hannes Smárasson að selja ólífur í London en hann kom þó heim í millitíðinni hélt að hann gæti fengið lýðinn til að vorkenna sér smá greyið hvítflibbinn sá arna.

Ómar Ingi, 12.2.2009 kl. 20:23

4 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Only if only if!

Arinbjörn Kúld, 12.2.2009 kl. 21:56

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Mér finnst að eigi strax að setja öll gjaldþrota[ líka tæknilega] fyrirtæki og eignarhaldsfélög í mörgum pörtum á uppboð og selja hæstbjóðanda við hamarshögg. Svo hægt sé að byrja að byggja upp aftur. Það þýðir ekkert að bíða, þá tapast bara meira í óraunhæfan væntingakostnað í vaxandi alheimskreppu. Arbær rekstur þeirra sem bjóða hæst er fljótur að borga sig.

Júlíus Björnsson, 13.2.2009 kl. 02:36

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

raunArðbær rekstur

Júlíus Björnsson, 13.2.2009 kl. 02:37

7 identicon

Kannski verður þá líka auglýst eftir besservisser frá Florida sem ætlaði að stofna lágvöruverðsverslun í febr eða mars miðað við ummæli sem hann lét frá sér í desember

saemundur (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 11:42

8 identicon

Þú ert jafn sekur og hinir

G.Frímann (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 13:47

9 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ummælin hér að ofan segja allt um ástæður þess að Jón Ásgeir á fjölmiðla.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.2.2009 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband