FL Group 3 hluti

Kćru fjölmiđlar, Myndböndin okkar um FL group  hafa fengiđ yfir 100.000 views á youtube, ţađ var sett saman svona til gamans stíl enda ţessar fréttir af FL Group undanfarin misseri reyfarakenndar og ekki batnar ţađ međ fréttum dagsins.  Féttir dagsins:  Stjórn Northern Travel Holding hefur óskađ eftir gjaldţrotaskiptum hjá Hérađsdómi Reykjavíkur í dag.  "FL Group ţjófnađurinn nćr hámarki ţegar tilkynnt er í dag ađ Northern Travel Holding félagiđ sem "keypti" Sterling af FL Group sé gjaldţrota.   Ţar međ eru ÖLL félögin sem tengjast ţessum snillingum gjaldţrota.   Baugur, FL Group/Stođir, Fons, Northern travel holding, Teymi, 365 o.sv.frv. og skilja eftir sig skuldir uppá hundruđir ţúsundir milljónir.    Ţeir ganga allir um bćinn eins og ekkert af ţessu komi ţeim viđ,  ćtli  ţeir fái virkilega ađ halda öllum villunum sínum, lúxusbílum, leiktćkum sínum sem ţjóđin situr uppi međ ađ ţurfa borga ađ lokum!  
En ţađ eru fjölmargar spurningar sem eftir standa og ţví gerđum viđ part 3 sem er nú kominn inná youtube.  FL Group 3 myndbandiđ má sjá hér: http://www.youtube.com/watch?v=UVPp9rj3S4A  FL Group 4 hluti vćntanlegur međ haustinu. Hćgt er ađ nálgst fyrri myndbönd á  www.baugsmalid.is    

 

Grćđgi ţessara manna hefur eyđilagt orđstír heillar ţjóđar.   

Nýtt Ísland og heilbrigđ skynsemi óskast

Jón Gerald Sullenberger.


Bloggfćrslur 18. ágúst 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband