26.6.2009 | 15:39
BYR vill 10 milljarða frá ríkinu - Baugsmenn tóku 13.5 milljarða í arð 2008 frá BYR !!!
BYR óskar eftir 10 milljarða neyðaraðstoð til að bjarga fyrirtækinu skv.fréttum í dag.
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item287411/
Í ágúst 2008, korteri fyrir bankahrun íslands, greiddu Baugsmenn og lepparnir þeirra sér út 13.5 milljarða í arðgreiðslur eins og eftirfarandi myndband sýnir:
http://www.youtube.com/watch?v=Qxq_Xav-jxE
ÞEIR GREIDDU SÉR MÖRG ÞÚSUND SINNUM HÆRRI ARÐGREIÐSLUR HELDUR EN GREITT VAR ÚT 2007 !
ER EKKI RÉTT AÐ EFTIRFARANDI AÐILAR, SEM VORU STÆRSTU HLUTHAFAR BYR ENDURGREIÐI ÞENNAN FÁRANLEGA ARÐ SEM SETTI BYR Á HAUSINN ?
ÞESSIR AÐILAR HEITA:
JÓN ÁSGEIR JÓHANNESSON
PÁLMI HARALDSSON
HANNES SMÁRASON
ÞORSTEINN JÓNSSON Í KÓK
MAGNÚS ÁRMANN
ÆTLAR ÍSLENSKA RÍKIÐ VIRKILEGA AÐ LÁTA ÍSLENSKA SKATTGREIÐENDUR BORGA´BAUGSFYRIRTÆKINU BYR 10 MILLJARÐA Í RÍKISAÐSTOÐ ???????????
AF HVERJU ER EKKI HJÓLAÐ Í ÞESSA MENN AF KRAFTI ???
Græðgi þessara manna hefur eyðilagt orðstír heillar þjóðar.
Nýtt Ísland og heilbrigð skynsemi óskast