26.4.2009 | 22:39
Efnahagsleg ábyrgđ, siđferđisleg skylda
Jón G. Jónsson, hefur starfađ sem bankamađur víđa erlendis, hann var gestur í Silfrinu í dag. Jón hefur sett fram athyglisverđar hugmyndir um endurreisn bankanna eins og má lesa á www.eyjan.is
Hér eru nokkrir puntar sem ég tel ađ yfirvöld verđi ađ framkvćma STRAX.
Forđa verđur ađ Standard & Poor´s (S&P) lćkki matiđ niđur í ófjárfestingarhćfan (non-investment grade) flokk. S&P segir ađ hćtta sé á lćkkun ef kostnađur viđ endurreisn bankanna verđi of mikill.
Ţađ er ekki nóg ađ fá hingađ franskan saksóknara fjóra daga í mánuđi. Viđ ćttum ađ fá til liđs viđ okkur ađila sem eltu uppi eignir Saddams Husseins og Ferdinands Marcos á sínum tíma.
Tjón erlendra lánardrottna á falli íslensku bankanna í fyrra er a.m.k. tvöfalt meira en tap lánardrottna Enron áriđ 2001.
Hagsmunir okkar eru einnig miklir: íslenskur iđnađur er fjármagnsfrekur og ţarf á erlendu fjármagni ađ halda. Og ţangađ til viđ tökum á ţessum hlutum af alvöru verđur engin viđspyrna.
Ţeim sem vilja bera ábyrgđ á endurreisninni ber ađ hafa ţetta í huga.
Hér kemur svo öll greinin hans Jóns, mćli međ ađ ţiđ lesiđ hana hún er mjög góđ.
http://eyjan.is/silfuregils/2009/04/26/endurreisn-bankanna/#comments
Heilbrigđ skynsemi óskast.
Hér er frétt sem birt var á DV. is í morgun.
Nú spyr mađur sig hvar eru Sérsveitarmennirnir sem fóru um borđ í skútuna og handtóku mennina ?
Getur ekki einhver látiđ ţá vita ađ um stórfellt rán hafi veriđ framkvćmt hér heima um hábjartan dag!!!!!
Ţarf mađur ađ vera dópsali til ađ einkvađ verđur gert eđa hvađ?
Útrásarvíkingurinn og eigandi Vífilfells, Ţorsteinn M. Jónsson, tapađi gríđarlegum fjárhćđum á falli krónunnar en móđurfélag Vífilfells,
Sólstafir ehf., var međ myntkörfulán upp á rúman einn og hálfan milljarđ. Félagiđ tapađi hálfum milljarđi áriđ 2007 en samt samţykkti Ţorsteinn ađ greiđa 250 milljónir í arđ.
Ţá skulduđu félög í eigu Ţorsteins M. Jónssonar rúmar sautján ţúsund milljónir í lok sama árs en ţađ eru skuldir umfram eignir og eigiđ fé.
Stjórn Sólstafa ehf., móđurfélags Vífilfells, lagđi til í ársskýrslu sinni áriđ 2007 ađ borgađur yrđi út arđur ađ fjárhćđ 250 milljónir króna ţrátt fyrir ađ 521 milljóna króna tap hefđi orđiđ á rekstri félagsins. Stjórn félagsins samţykkti ţá tillögu. Eigandinn er hinsvegar ađeins einn mađur, Ţorsteinn M. Jónsson.
Er ekki máliđ ađ menn komi hreint fram og útskýri fyrir okkur hin hvar GAUMUR kemur ađ ţessu skítuga máli.
Grćđgi ţessara manna hefur eyđilagt orđstír heillar ţjóđar.
Heilbrigđ skynsemi óskast
19.4.2009 | 23:57
''Rániđ heldur áfram,'' ţar af eru um ţrjátíu milljarđar (30 ţúsund milljónir) án veđs. Allt í bođi Baugs Group.
Landic Property, sem fékk greiđslustöđvun samţykkta í gćr, gaf út skuldabréf fyrir um 30 milljarđa króna. Skuldabréf frá Landic voru međal annars keypt inn í verđbréfasjóđi bankana og af lífeyrissjóđum. Heimildir Morgunblađsins herma ađ eigendur ţeirra reikni ekki međ miklum endurheimtum.
Var ţjóđin plötuđ eina ferđina enn?
Stođum/FL Group,sem var stćrsti einstaki eigandi Landic, var veitt heimild til ađ leita nauđasamninga í byrjun apríl. Félagiđ er einnig einn af stćrstu kröfuhöfum Landic.
Nýi Landsbankinn tekur yfir 60% hlutafjár í Teymi.
Frá desember 2007 hafa skuldir Teymis nćrri tvöfaldast á međan verđmćti félagsins hefur lćkkađ um meira en helming á sama tíma.Nýi Landsbankinn tekur yfir hátt í sextíu prósent hlutafjár í Teymi, ađrir bankar taka rest. Skuldir félagsins eru vel á fimmta tug milljarđa króna.
Ţar af eru um ţrjátíu milljarđar án veđs.
Skuldastađa félagsins var orđin mjög slćm, ađ ţví er fram kemur í frumvarpi til nauđasamninga sem birtist á vef kauphallarinnar í dag.
Félagiđ stendur ekki undir greiđslum, ţótt reksturinn sé góđur.
Skuldir félagsins og ábyrgđir sem ţađ er í, nema samtals tćplega fjörutíu og tveimur og hálfum milljarđi króna.
Samkvćmt sömu gögnum kemur fram ađ um ţrjátíu milljarđar ţessara skulda séu án veđs.
Ţekkir einhver ţessi nöfn?
Eru ţetta ekki allt sömu mennirnir sem sett hafa allt hér á hliđina.
Í eigandahópnum voru félög í eigu
Jóns Ásgeirs Jóhannessonar,
Pálma Haraldssonar,
Ţorsteins M. Jónssonar
Magnúsar Ármanns.
Grćđgi ţessara manna hefur eyđilagt orđstír heillar ţjóđar.
Heilbrigđ skynsemi óskast
Verđmćti exista var ţá rúmlega 457 milljarđar en er núna um 1.3 milljarđar króna.
Bakkabrćđur ćtla ekki ađ borga ţetta sjálfir heldur ćtla ţeir ađ láta eitt af félögum Exista - Lýsingu - LÁNA ţeim fyrir kaupverđinu. Enda skulda ţeir hundruđi ţúsunda milljóna sbr.fréttir af lánveitingum KB banka til stćrstu eigenda sinna.
Stuttu eftir hruniđ mikla í oktober sl. tóku Bakkabrćđur hiđ verđmćta félag, Bakkavör, sem metiđ er á ţúsundir milljóna króna, útur Exista og gerđu ađ séreign sinni og nú á ađ taka einn ósvífnasta snúning sem sést hefur og taka Exista yfir í heild sinni á 2 aura per hlut og skilja alla hluthafana eftir í skítnum.
Spyrja má af hverju ţeir leggja svona mikiđ á sig til ađ komast yfir félag sem skuldar a.m.k 150 MILLJARĐA umfram eignir - ţ.e. félagiđ er álíka illa statt og Baugur sem var tekinn til gjaldţrotaskipta.
Exista var nefnilega gjaldţrota fyrir LÖÖÖÖÖNGU síđan eins og sjá má á međfylgjandi skjali enda búnir ađ bulla svo mikiđ í uppgjörstölum sínum ađ ţađ hálfa vćri nóg - en samt er eigiđ fé metiđ á hundruđi milljarđa króna !!!
ALLAR ŢESSAR UPPLÝSINGAR ERU TEKNAR ÚR ÁRSREIKNINGUM EXISTA OG SETT SAMAN AF LÖGGILTUM ENDURSKOĐENDUM.
Ofmat eigna og eiginfjár Exista hf.
| |||||
12/2004: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. Félögum | Bókfćrt verđ Millj. kr. 61.354 | Markasverđ Millj. kr. 61.354 | Mismunur í millj. kr. 0 | Eigiđ fé skv. ársreikn.í millj.kr. 26.341 | Eigiđfrádregnmismun í millj. kr. 26.341 |
12/2005: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. félögum | 148.667 | 148.667 | 0 | 96.104 | 96.104 |
12/2006: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. félögum Viskiptavild VÍS | 215.019 43.976 258.995 | 215.019 215.019 | 0 43.976 43.976 | 179.779 | 135.803 |
12/2007: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. félögum Viskiptavild | 533.351 42.715 576.066 | 443.052 443.052 | 90.299 42.715 133.014 | 215.552 | 82.538 |
30.6.2008: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. félögum Viskiptavild | 655.225 42.675 697.900 | 486.825 486.825 | 168.400 42.675 211.075 | 285.525 | 74.450 |
30.9.2008: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. félögum Viskiptavild | 680.601 42.630 723.231 | 499.946 499.946 | 180.655 42.630 223.285 | 288.158 | 64.873 |
1 Breytt er um ađferđ 2007 ţegar hlutabréf fara ađ lćkka.
Hefiđi átt ađ gjaldfćra mismuninn.
2 Ekki er ljóst hvort um er ađ rćđa ólögmćta uppfćrslu á viskiptavild.
3 Félagiđ er gjaldrota ţegar uppgjör birtist 30.9. 2008 en eigiđ fé samt bókfćrt á 288.158 millj. kr.
Grćđgi ţessara manna hefur eyđilagt orđstír heillar ţjóđar.
Heilbrigđ skynsemi óskast
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Er enn veriđ ađ gera grín af íslendingum. Ţessi frétt birtist á Rúv í gćr og var ţađ fyrsta sem mér datt í hug '' RÁN '' og ţađ á hábjörtum vordegi.
Verđmat úr 457 milljörđum ţađ eru 457 ţúsund milljónir í 1,3 milljarđa. Ćtli ţeim eigi eftir ađ takast ţetta?
Félagiđ BBR, sem er einkahlutafélag brćđranna Lýđs og Ágústs Guđmundssonar, eignađist 78% í Exista međ hlutafjáraukningu í desember( hvađan ćtli ţeir aurar hafi komiđ).Nú hefur BBR gert yfirtökutilbođ í ţann fimmtung hlutafjár sem ekki er í brćđranna. Kaupverđiđ hefur vakiđ athygli ţví BBR býđst til ađ kaupa hlutina á genginu 0,02.
Kaupin á fimmtungshlutnum í Exista ćtla ţeir Lýđur og Ágúst ađ fjármagna međ láni frá Lýsingu, sem er dótturfélag Exista.
Exista á ađ fullu tryggingafélögin VÍS og Lífís, eignaleigufyrirtćkiđ Lýsingu og Skipti, móđurfélag Símans. Ţá á Exista helmingshlut í Öryggismiđstöđinni. Skipti keypti Símann fyrir fjórum árum á 67 milljarđakróna. Ţá keypti Exista 80% í VÍS á 53 milljarđa fyrir ţremur árum. Miđađ viđ yfirtökutilbođiđ meta brćđurnir Lýđur og Ágúst verđmćti Exista á 1,3 milljarđ króna - eđa margfalt minna en dótturfélögin voru metin á ţegar ţau voru keypt.
Bakkabrćđur voru kjölfestuhluthafi í gamla Kaupţingi banka.
Grćđgi ţessara manna hefur eyđilagt orđstír heillar ţjóđar.
Heilbrigđ skynsemi óskast
17.4.2009 | 11:08
Óskum eftir Kjarka og eldmóđ í íslenska stjórnmálamenn.
Ţetta gćti veriđ auglýsing sem hćgt vćri ađ birta í atvinnuauglýsingu Morgunblađsins.
Ţeir sem hafa kjark og eldmóđ sendiđ inn umsókn til ALŢINGI ÍSLANDS STRAX.
Ég mćli međ grein Ólafs Elíassonar, Agnari Helgasyni, Jóhannesi Ţ. Skúlasyni og Torfa Ţórahallsyni '' ERU BRESKIR ŢINGMENN BJARGVĆTTIR ÍSLENDINGA'' sem birt er á blađsíđu 21 í Morgunblađinu í dag. Ţar kemur margt athyglisvert fram og tel ég ađ ţessir herramenn hafi hitt naglann beint á höfuđiđ. Hér koma nokkrir puntar úr greininni.
''FYRIR stuttu var birt skýrsla fjárlaganefndar breska ţingsins um hrun íslensku bankanna. Ţar kom m.a. fram gagnrýni á bresk stjórnvöld fyrir ađ hafa beitt sér af of mikilli hörku ţegar ţau réđust til atlögu gegn íslenskum bönkum og íslenska ríkinu ţann 8. október síđastliđinn. Flestir stjórnmálamenn sem hafa tjáđ sig um ţessa skýrslu í íslenskum fjölmiđlum telja hana vera mikilvćgan vendipunkt í hinu svonefnda Icesave-máli.
Sagt er ađ hana verđi hćgt ađ nýta í samningaviđrćđum sem einhvers konar viđurkenningu á skađabótaskyldu breskra stjórnvalda gagnvart Íslendingum.
Ţađ er hins vegar dapurlegt ađ til ţess hafi ţurft sex mánuđi og skýrslu frá ţingi ţess ríkis sem er mótherji Íslendinga í ţessum samningaviđrćđum. Hvernig má ţađ vera ađ kjörnir fulltrúar ţjóđarinnarséu fyrst núna ađ átta sig á ţví ađ ekki sé hćgt ađ semja um uppgjör Icesave-málsins án ţess ađ tekiđ verđi tillit til ţess efnahagsskađa sem bresk stjórnvöld hafa valdiđ Íslendingum?
Til ađ mynda voru međlimir indefence-hópsins skammađir af einum ţingmanni Samfylkingarinnarí nóvember 2008 fyrir ađ tengja saman uppgjör Icesave-málsins og ţann skađa sem Bretar ollu Íslendingum í október 2008. Ţessi ţingmađur taldi ađ ţjóđin ćtti ađ búa sig undir vonda niđurstöđu úr Icesave-samningunum.
Ţađ er einna merkilegast viđ bresku skýrsluna ađ hún er skrifuđ af ađilum sem ćtla mćtti ađ hefđu lítinn hag af ţví ađ styđja málstađ Íslendinga.
Ólíkt ţví sem varaţingmađurinn Kristrún Heimisdóttir hélt nýlega fram á Alţingi, ţá ţurfti enga breska skýrslu til ţess ađ átta sig á ţessu.
Getur veriđ ađ Kristrún og fleiri hafi enga trú haft á málefnastöđu Íslendinga fyrr enn viđurkenning á henni barst frá Bretlandi?
Fyrst og fremst segir ţađ okkur ađ íslenskir stjórnmálamenn og embćttismenn hafi látiđ hjá líđa ađ byggja upp ţessa samningsstöđu á fullnćgjandi hátt fyrir hönd ţjóđarinnar. Hvers vegna hefur t.d. enginn ráđherra eđa nefnd Alţingis látiđ meta ţann efnahagslega skađa sem bresk stjórnvöld ollu Íslendingum međ árásum á Landsbankann og Kaupţing?
Ţađ er t.a.m. grátbroslegt ađ forsćtisráđherra Íslands hafi ekki ennhaft beint samband viđ Gordon Brown til ađ mótmćla ađgerđum Breta.
Í yfirstandandi deilum viđ Breta um Icesave-máliđ má draga mikilvćgan lćrdóm af landhelgisdeilum viđ sömu ţjóđ á 20. öld. Ţá var ţađ happ Íslendinga ađ eiga kjörna fulltrúa međ eldmóđ í brjósti og kjark til ađ hvika ekki frá kröfum sem best tryggđu langtímahagsmuni ţjóđarinnar.
Nú er lag fyrir hugađa stjórnmálamenn og embćttismenn ţjóđarinnar til ađ móta skýrar og afdráttarlausar kröfurum ađ bresk stjórnvöld bćti ţađ efnahagslega tjón sem ţau ollu Íslendingum međ ađgerđum sínum ţann 8. október 2008 og ađ samiđ verđi um ţađ samtímis Icesave-málinu.
Betra er seint en aldrei.''
Allir eru félagar í indefence.is
Frumvarp um bann viđ nektardansi liggur fyrir í ţinginu Kolbrún Halldórsdóttir ţingmađur Vinstri grćnna hefur ţegar lagt fram frumvarp í ţinginu til ađ banna nektardans.
Mađur spyr sig hvađ var meira áríđandi eftir ţau ósköp sem duniđ hefur yfir ţjóđina, ekki ćtla ég ađ mćla međ eđa á móti nektardansi en kannski er tímasetningin ekki sú rétta akkúrat núna.
Heilbrigđ skynsemi óskast
Ţessa frétt sá ég á netinu í morgun.
Sigmundur Ernir Rúnarsson, fyrrverandi forstöđumađur fréttasviđs Stöđvar 2 og annar mađur á lista Samfylkingarinnar í Norđausturkjördćmi, keyrir um á jeppa í bođi fjölmiđlafyrirtćkisins 365 en ţađ er í eigu Bónus feđgana Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Jóhannesi Jónssyni.
Ţetta er í framhaldi af fréttum ţar sem fram kom eftirfarandi.
Menn sem ţekkja vel til innan Samfylkingarinnar fullyrđa viđ fréttastofu ađ milljóna styrkir hefđu ekki komiđ til án milligöngu eđa vitneskju Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur.
Fyrrverandi formenn Samfylkingarinnar höfđu forgöngu eđa vitneskju um marga milljónastyrki sem flokkurinn fékk frá bönkum og eigendum ţeirra áriđ 2006.
Međfylgjandi er yfirlit styrkja til Samfylkingarinnar frá lögađilum áriđ 2006sem voru hćrri en kr. 500.000,-
Baugur Group hf. 3.000.000
FL Group hf. 3.000.000
Glitnir 3.500.000
Teymi ehf. 1.500.000
En ef viđ lítum á öll ţau 48 félög sem voru skráđ á Túngötu 6, en ţar eru til húsa höfuđstöđvar Baugs Group á Íslandi ţá veltir mađur fyrir sér: Hafa einhver af ţessum fyrirtćkjum gefiđ styrk til Samfylkingarinnar og ef svo er hversu hár var hann?
Ţetta eru sömu mennirnir sem búnir eru ađ setja ţessa ţjóđ á hliđina, ţađ mćtti halda ađ ţađ sama gangi ekki yfir alla hér á íslandi.
Af hverju ţarf ţessi flokkur ekki ađ svar fyrir ţetta?
Af hverju eru fjölmiđlar ekki ađ spyrjast fyrir um ţetta?
Hver var viđskiptaráđherra í fyrri ríkisstjórn ?
Ef ég man rétt var ţađ ekki Samfylkingarmađurinn Björgvinn G. Sigurđsson.
Ber ţessi flokkur enga ábyrgđ á ţví sem hér gerđist?
Grćđgi ţessara manna hefur eyđilagt orđstír heillar ţjóđar.
Heilbrigđ skynsemi óskast
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (21)
15.4.2009 | 18:45
Ekki allt sem sýnist.
Hér er gott dćmi um ţađ '' ađ ekki er allt sem sýnist''. Ég skora á alla ađ horfa á ţetta YouTube ţar sem ţetta er stórkostlegt myndband og stađfestir ţetta máltak.
Viđ íslendingar eigum ţađ til ađ dćma fólk fyrirfram án ţessa ađ ţekkja ţađ nokkuđ kanski ţađ sé betra ađ kynna sér máliđ og fólkiđ áđur en ţú dćmir ţađ.
Góđa skemmtun.
Góđa kvöldstund.
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
15.4.2009 | 16:39
Nýjir leigjendur í húsi fyrrverandi höfuđstöđvum Baugs á Túngötu 6.
Ţessi frétt var flutt á Stöđ 2, 12 apríl síđastliđinn.
Í sjálfri sér var hún frekar saklaus en ţađ sem kannski vakti athygli mína var ađ hér átti ađ koma ţví til skila ađ ţetta vćri sennilega Davíđ Oddssyni ađ kenna (rúđa var brotin á Túngötu 6 ) ţar sem hann flutti vísu um búshaldabyltingu VG á landsfundi Sjálfstćđisflokksins, en ţađ ćtla ég ađ láta ađra um ađ ákveđa. Ţađ sem vakti mig til umhugsunar var af hverju enginn fréttamađur spurđist fyrir um hver vćri ţessi ađili sem vćri ađ leigja höfuđstöđvar Baugs, ţ.e.a.s hver vćri međ lyklavöldin ađ húsinu og hefđi ađgang ađ öllum gögnum Baugs Group.
Ţar sem Baugur Group hefur nú veriđ tekiđ til gjaldţrotaskipta og mikiđ atriđi ađ öllu sé haldi ţar til haga ţá er ţađ mikilvćgt ađ ţeir ađilar sem hér eiga í hlut geti ekki '' TEKIĐ TIL EINS OG ŢAĐ ER KALLAĐ Í BÓKUM SÍNUM'' ég tala nú ekki um ţegar ţćr fréttir berast til okkar ađ ţeir Bónus feđgar Jón Ásgeir Jóhannesson og fađir hans Jóhannes Jónsson eru búnir ađ fćra eignir Baugs Group yfir í fjölskyldufyrirtćki ţeirra Gaum, ţá er eins gott ađ passa vel upp á allt ţađ sem ţar gćti veriđ ađ finna.
Eitt veit ég ađ Gaumur hefur aldrei veriđ í neinum rekstri, né í neinni framleiđslu nema kannski ađ taka snúning á almennum hluthöfum, ţar ađ segja ţegar Baugur var almenningshlutafélag en ţađ kom skýrt kom fram í Baugsmálinu á sínum tíma. Nú lítur út fyrir ađ sama sagan á ađ endurtaka sem gekk svo vel upp hjá Bónus feđgum fyrir íslenskum dómstólum hér um áriđ.
''Skiptastjórar í ţrotabúi Baugs Group hafa hafiđ rannsókn á tilfćrslum eigna Baugs yfir til Gaums, eignarhaldsfélags Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu. Um er ađ rćđa skíđaskála í Frakklandi, tvćr fasteignir í London og Fasteign í Danmörku.
Eignirnar voru fćrđar yfir á nafn Gaums síđasta haust.''
Gunnar Sigurđsson, forstjóri Baugs, segir í samtali viđ Telegraph ađ ekkert óeđlilegt hafi átt sér stađ en Gaumur hafi veitt Baugi lán en skiptastjóri rannsaki öll viđskipti félagsins síđustu mánuđina fyrir fall.
Er veriđ ađ gera grín af ţjóđinni eina ferđina enn!
Frést hefur ađ dóttir Forseta ykkar, hurđaopnara fjárglćframanna og klappstýra auđdónanna Ólafs Ragnar Grímssonar, hún Guđrún Tinna Ólafsdóttir gangi ţar um eins og hér sé um atvinnustađ hennar ađ rćđa, en hún sat í 3ja manna stjórn Haga hf međ feđgunum Jóni Ásgeiri og Jóhannesi í Bónus samkvćmt hluthafaskrá 31.7.2008.
Hér kemur svo fréttin sem flutt var á Stöđ 2. 12 mars.
''Rúđa var brotin á Túngötu sex, í fyrrverandi höfuđstöđvum Baugs, í gćrdag.
Rúđan sem var brotin er á annarri hćđ hússins viđ Túngötu. Ţar voru höfuđstöđvar Baugs í fjölda ára, en félagiđ er gjaldţrota og nýir leigjendur í húsinu. Tilkynnt var um verknađinn um klukkan fjögur í gćrdag en ódćđismađurinn hljóp á brott ţegar hann varđ var viđ ađ fylgst var međ honum.
Ađ mati lögreglu virđist sem um innbrotstilraun hafi veriđ ađ rćđa. Ţó er ekki hćgt útiloka neitt ţeim í efnum.
Orđ Davíđs Oddssonará landsfundi Sjálfstćđisflokksins koma óneitanlega upp í hugann. Ţar rćddi Davíđ um búshaldarbyltinguna sem hann sagđi ekki hafa beinst ađ hinum sönnu spellvirkjum íslensks efnahagslífs og bćtti svo ţessu viđ:
Um ţađ orti skáldiđ. Mannfjöldinn stöđugt á vellinum vex og vex eins og arfi á heyi. Teygist hann kannski upp ađ Túngötu 6 og tekur ţar hús á Baugi."
Grćđgi ţessara manna hefur eyđilagt orđstír heillar ţjóđar.
Heilbrigđ skynsemi óskast
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Í mars 2006 fór ég á fund til Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Ţar fór ég yfir Baugsmáliđ og vinnubrögđ ţessara manna, og fćrđi ég henni öll gögnin í málinu. Ţađ síđasta sem ég bađ hana var ađ hún og hennar fólk yrđu ađ lesa gögnin í málinu ţví ţá myndu ţau sjá hvernig Baugsmenn vinna og hugsa. Ég tjáđi henni ađ ef Baugsmenn yrđu ekki stoppađir mundu ţeir setja allt hér heima á hliđina.
Ţađ eina sem hún bađ mig um var ađ ég myndi ekki fara međ ţennan fund okkar í fjölmiđla og tjáđi ég henni ađ ég hefđi engan áhuga á ţví enda gerđi ég ţađ ekki. Ţađ eina sem vakti fyrir mér var ađ frćđa hana og sýna henni vinnubrögđ ţessara manna ţví mér var nóg bođiđ og ţar ađ auki ţótti mér vćnt um landiđ okkar og vildi ekki sjá ţađ sem nú hefur skeđ.
Nú er skýringin komin á ţví af hverju Ingibjörg hafđist ekkert var viđ. Samfylkingin var keypt af Baugi Group.
Menn sem ţekkja vel til innan Samfylkingarinnar fullyrđa viđ fréttastofu ađ milljóna styrkir hefđu ekki komiđ til án milligöngu eđa vitneskju Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur.
Fyrrverandi formenn Samfylkingarinnar höfđu forgöngu eđa vitneskju um marga milljónastyrki sem flokkurinn fékk frá bönkum og eigendum ţeirra áriđ 2006.
Međfylgjandi er yfirlit styrkja til Samfylkingarinnar frá lögađilum áriđ 2006sem voru hćrri en kr. 500.000,-
Baugur Group hf. 3.000.000
FL Group hf. 3.000.000
Glitnir 3.500.000
Teymi ehf. 1.500.000
En ef viđ lítum á öll ţau 48 félög sem voru skráđ á Túngötu 6, en ţar eru til húsa höfuđstöđvar Baugs Group á Íslandi ţá veltir mađur fyrir sér: Hafa einhver af ţessum fyrirtćkjum gefiđ styrk til Samfylkingarinnar og ef svo er hversu hár var hann?
Grćđgi ţessara manna hefur eyđilagt orđstír heillar ţjóđar.
Heilbrigđ skynsemi óskast
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)