Svikamyllan og samtryggingin endanlega afhjúpuð Baugur + Kaupþing= ALGÖRT HRUN

Leyndarhjúpurinn, svikamyllan og samtryggingin er endanlega afhjúpuð með grein Morgunblaðsins i dag:

"Baugur kominn í þrot í mars 2008 og Kaupþing vissi af því".
 
Stjórnendur íslensku bankanna, sjóðsstjórar og yfirmenn lífeyrissjóða vissu að Baugur var kominn í greiðsluþrot í mars í fyrra og að önnur stór eignarhaldsfélög væru í reynd gjaldþrota líka.
 
Samtrygging eigenda og stjórnenda bankanna leyfði hinsvegar ekki að tekið yrði á málunum. 
Í stað þess lánuðu fjármálafyrirtækin hvert öðru og biðu eftir kraftaverki sem kom aldrei. Í stað þess hrundi spilaborgin. Þetta kemur fram í nýrri bók eftir Jón Thoroddsen, Íslenska Efnahagsundrið: Flugeldahagfræði fyrir byrjendur" sem kemur út á morgunn."
 
Nú spyr ég:

Var ekki ein verðmætasta eign Baugs, Hagar Hf. sem inniheldur allar verslanir Baugs á Íslandi FÆRT ÚR BAUG GROUP yfir til GAUMS sem er einkahlutafélag Jóns Ásgeirs of fjölskyldu í maí 2008 - SAMA MÁNUÐIOG KB BANKI FÆR VITNESKJU UM AÐ BAUGUR SÉ Í RAUN ALGERLEGA GJALDÞROTA  ?
 
HVER FJÁRMAGNAÐI "SÖLU" Á ÖLLUM BAUGSVERSLUNUM Á ÍSLANDI YFIR TIL GAUMS EINKAHLUTAFÉLAGS JÓNS ÁSGEIRS og fjölskyldu ?  
 
Voru það sömu vinirnir í KB banka sem hélt því leyndu að Baugur væri í raun og veru gjaldþrota eins og kemur fram hér að ofan ???
 
Af hverju er EKKI BÚIÐ AÐ RIFTA þessari "sölu" á ÖLLUM BAUGSVERSLUNUM á íslandi yfir til einkahlutafélags Jóns Ásgeirs og fjölskyldu, Gaums ?
 
Af hverju er ekki búið að rifta flutningi á gífurlega verðmætum fasteignum í London/Kaupmannahöfn ásamt 35 milljón evru skíðaskála Baugsmanna yfir til Gaums í október 2008 EFTIR BANKAHRUNIÐ ?

Var ekki stærsta eign Gaums, Baugur sem er núna gjaldþrota ?  Hvernig í ósköpunum getur Gaumur haldið öllum verslunum Baugs á Íslandi ?
 
Í maí 2008 hélt klappstýra auðdóna forseti íslands Ólafur Ragnar Grímsson verðlaunaathöfn að Bessastöðum til að veita útflutningsverðlaun forseta Íslands og viðtakandinn var viðskiptamaður ársins 2006 á Íslandi, Jón Ásgeir Jóhannesson f.h. fyrirtæki sins Baug Group.
 
Forsetinn sá EKKI ástæðu til að bíða niðurstöðu Hæstaréttar í Baugsmálinu sem felldi úrskurð sinn stuttu síðar í mánuðinum.
 

NIÐURSTAÐAN ER SKÝR:  SAMTRYGGINGIN VAR ALGJÖR !  
 
BAUGUR VAR RÍKI Í RÍKINU OG ER ENN MEÐ GÍFURLEGAR EIGNIR Í EINKAEIGU BAUGSMANNA Á MEÐAN FYRIRTÆKI ÞEIRRA SKULDA HUNDRUÐ ÞÚSUNDI MILLJÓNA !!!
 
ERU ENGIN TAKMÖRK HVERSU LANGT ER HÆGT AÐ TRAÐKA Á ÍSLENSKUM ALMENNINGI ?
 
HVAR ERU ÍSLENSKU FJÖLMIÐLARNIR ?

Græðgi þessara manna hefur eyðilagt orðstír heillar þjóðar.   

Nýtt Ísland og heilbrigð skynsemi óskast


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Þór Haraldsson

Þú mátt ekki gleyma að Solla stirða & ekki meir Geir vissu líka af þessu, en það var búið að "múta þeim" þannig að enginn áhugi var til staðar hjá þeim til að stöðva þessar svikamyllur...!  Þjóðarógæfa hversu "lélega & spilta stjórnmála- & viðskiptamenn við eigum" - ÞEIM tókst að gera Ísland að "Nígeríu Norðursins...." og Óli hirðfípl dansaði alltaf með til að gefa þessum mönnum "trúverðugleika...."  Óli grís gaf í marz 2008 Toxit Jón "verðlaun á Bessastöðum fyrir frábæran."  Nú verðum við að fara að mynda þrýstihóp sem KREFST þess að Ólafur Ragnar Reykás eins og Sverrir Stormsker réttilega kallar hann SEGI AF SÉR - hann er búinn að sitja allt of lengi og valda þjóðinni STÓRSKAÐA með sýnum endarlausu embættis-glöpum..!  Sameinumst nú fljótlega um að koma honum frá sem Forseta!  Fraið hefur FÉ betra.....

kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson, 11.6.2009 kl. 22:50

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hvað kostar að leigja Hallveigarstíg 1? 

Júlíus Björnsson, 12.6.2009 kl. 07:27

3 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Takk fyrir þessa samantekt!

Og aftur og enn, þú ættir að huga að því að taka þessa pistla og annað sem þú liggur á saman í bók.

Ásgeir Rúnar Helgason, 12.6.2009 kl. 07:40

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Eve Yoly ég sendi henni bréf á frönsku á eftir og segi henni frá verndurunum?

Júlíus Björnsson, 12.6.2009 kl. 07:54

5 identicon

Hvað à að gera við Òla grìs ekki er laus seðlabankast.staðan.Við breytum Bessastøðum ì  þrælkunnarbùðir fyrir ùtràsarvìkinganna svo getum vi  komið og gefið þeim mat eftir òskum. þeir gròfu holuna og duttu ofanì, eigum við að horfa????? 

Jòhannes Àsgeir (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 16:20

6 identicon

Þetta er með slíkum eindæmum að ég nenni ekki að eyða meiri tíma í bili að hrauna yfir þessa d.....sokka.

Guðmundur Gunnarsson (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 17:55

7 Smámynd: SYDRIX

nákvæmlega!!! 

SYDRIX, 13.6.2009 kl. 02:11

8 Smámynd: SYDRIX

ég styð jón g 

SYDRIX, 13.6.2009 kl. 02:12

9 identicon

Ég er svo sammála þér Jón að hálfa væri nóg. Ef þig vantar einhverja hjálp við að koma fót þessari matvöruverslun þá er ég til!

Þ.S.S. (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 15:30

10 Smámynd: Júlíus Björnsson

Er starfsmenn Baugs á atvinnuleysisbótum og persónuafslætti?

Ef svo hver er launakostnaður velunnara SamFo?

Fara nýjar skattálögur í þetta?

Júlíus Björnsson, 22.6.2009 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband