Er þetta það Nýja Ísland sem almenningur hefur verið að bíða eftir?

Samfylkingin og VG  hefði getað haft flokksráðs- og flokksstjórnarfundi sína fyrir opnum tjöldum, ég hélt að almenningur ætti að taka þátt í Nýja Íslandi það var allavega það sem þjóðin bað um ekki rétt?

 Í staðinn var farin sú leið að flokksfólk, innvígt og innmúrað, fékk eitt aðgang og algjör leynd hvílir yfir umræðunum.

 Þau hefðu getað gert það með því að hafa flokksráðs- og flokksstjórnarfundi sína fyrir opnum tjöldum og boðið fjölmiðlum inn og sent þetta út í beinni til þjóðarinnar hún á það skilið.

Stjórnvöld eigi að upplýsa þjóðina um gang mála eins og lofað var í kosningabaráttunni.

Svona er Nýja Ísland í dag.

 

Heilbrigð skynsemi óskast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

sjáum til!...ekki er gott að xD komist í neitt?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 11.5.2009 kl. 01:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband