'' RÁN '' og ţađ á hábjörtum vordegi. Ofmat eigna og eiginfjár Exista hf.

Nú berast fréttir ađ auđmennirnir Bakkabrćđur hyggist taka yfir EXISTA á 2 AURA per hlut, ţ.e. 0.02 krónur fyrir hvert hlutabréf en ţegar gengiđ var sem hćst 2007 var ţađ um 40 krónur á hlut.
 
Verđmćti exista var ţá rúmlega 457 milljarđar en er núna um 1.3 milljarđar króna.
 
 
Bakkabrćđur ćtla ekki ađ borga ţetta sjálfir heldur ćtla ţeir ađ láta eitt af félögum Exista - Lýsingu - LÁNA ţeim fyrir kaupverđinu. Enda skulda ţeir hundruđi ţúsunda milljóna sbr.fréttir af lánveitingum KB banka til stćrstu eigenda sinna.
 
Stuttu eftir hruniđ mikla í oktober sl. tóku Bakkabrćđur hiđ verđmćta félag, Bakkavör, sem metiđ er á ţúsundir milljóna króna,  útur Exista og gerđu ađ séreign sinni og nú á ađ taka einn ósvífnasta snúning sem sést hefur og taka Exista yfir í heild sinni á 2 aura per hlut og skilja alla hluthafana eftir í skítnum.
 
Spyrja má af hverju ţeir leggja svona mikiđ á sig til ađ komast yfir félag sem skuldar a.m.k 150 MILLJARĐA umfram eignir - ţ.e. félagiđ er álíka illa statt og Baugur sem var tekinn til gjaldţrotaskipta.
 
Exista var nefnilega gjaldţrota fyrir LÖÖÖÖÖNGU síđan eins og sjá má á međfylgjandi skjali enda búnir ađ bulla svo mikiđ í uppgjörstölum sínum ađ ţađ hálfa vćri nóg - en samt er eigiđ fé metiđ á hundruđi milljarđa króna !!!
 
ALLAR ŢESSAR UPPLÝSINGAR ERU TEKNAR ÚR ÁRSREIKNINGUM EXISTA OG SETT SAMAN AF LÖGGILTUM ENDURSKOĐENDUM.
 
 

Ofmat eigna og eiginfjár Exista hf.   

 

     12/2004: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. Félögum

Bókfćrt verđ Millj. kr.   

61.354

Markasverđ Millj. kr.    

61.354

Mismunur í millj. kr.                     

             0

Eigiđ skv. ársreikn.í millj.kr. 

26.341

Eigiđfrádregnmismun í millj. kr.     

26.341

   

12/2005: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. félögum

     148.667

148.667              0 96.104 96.104

    

12/2006: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. félögum Viskiptavild VÍS

     215.019
       43.976
     258.995
  215.019
   215.019

             0

        43.976

        43.976

179.779    135.803

  

12/2007: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. félögum Viskiptavild

 
    533.351 
      42.715
    576.066  
 
   443.052
   443.052 
  
      90.299
      42.715
    133.014 
  215.552      82.538 

  

30.6.2008: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. félögum Viskiptavild

 
   655.225  
     42.675
 
   697.900
    
 486.825  
 486.825
    
       168.400 
        42.675
 
       211.075
    
    285.525
    
     74.450
    

 30.9.2008: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. félögum Viskiptavild      

   680.601
     42.630
 
   723.231
      
   499.946
 
   499.946
      
       180.655
         42.630
 
        223.285
      
    288.158
      
      64.873
      

1             Breytt er um ađferđ 2007 ţegar hlutabréf fara ađ lćkka.

         Hefiđi átt ađ gjaldfćra mismuninn.

2             Ekki er ljóst hvort um er ađ rćđa ólögmćta uppfćrslu á viskiptavild.

3             Félagiđ er gjaldrota ţegar uppgjör birtist 30.9. 2008 en eigiđ fé samt bókfćrt á 288.158 millj. kr. 

Grćđgi ţessara manna hefur eyđilagt orđstír heillar ţjóđar.

Heilbrigđ skynsemi óskast
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Heilbrigđ skynsemi er í alvarlegri útrýmingarhćttu á Íslandi. Hún gćti endađ eins og síđasti Geirfuglinn.

Ísland er eins og "Villta Vestriđ" í viđskiptamálum! Ţvílíkir bófar!  

Óskar Arnórsson, 19.4.2009 kl. 13:24

2 Smámynd: Vilhjálmur Ţorsteinsson

Sko.  Í fyrsta lagi skilst mér ađ BBR/Bakkabrćđrum sé skylt samkvćmt lögum ađ leggja fram ţetta yfirtökutilbođ, af ţví ţeir eignuđust yfir 40% hlut í félaginu sem er međ skráđa pappíra í Kauphöll.  Í öđru lagi segir ţú sjálfur ađ félagiđ sé gjaldţrota, en samt furđar ţú ţig á ţví ađ menn skuli vilja greiđa 1,3 milljarđa fyrir ţađ.  Er ţađ ekki bara gott mál ađ einhver vilji borga eitthvađ fyrir gjaldţrota félag?  Í ţriđja lagi er engum skylt ađ taka ţessu tilbođi, ţetta er bara tilbođ.

Hvađ er ţá nákvćmlega vandamáliđ?

(Tek fram ađ ég hef engra hagsmuna ađ gćta, hef aldrei veriđ hluthafi í Exista og er svo sem alveg sama um ţetta, mér finnst bara ţessi pistill ţinn skrýtinn.)

Vilhjálmur Ţorsteinsson, 19.4.2009 kl. 14:30

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég ţekki nú ekki hlutabréf frá skeinipappír, enn ég held ađ ţú sért ekki alveg inní ţessu máli Vilhjálmur minn.

Enn ég kann svolítiđ um auđjöfraglćpamál. Eiginlega nokkuđ mikiđ, bćđi á Íslandi og Svíđţjóđ. Smávegis inn í svona málum í Danmörku líka.

Óskar Arnórsson, 19.4.2009 kl. 14:47

4 Smámynd: Jón Gerald Sullenberger

Ţetta svokallađa "markađsvirđi"  virđist nú bara fengiđ međ ţví ađ Bakkavararbrćđur greiđa 1 milljarđ fyrir 50 milljarđa hluti í Existu í gegnum einkahlutafélag sitt Kvakk. Tilkynning til kauphallar  8. Des 2008 sýnir ađ mínu viti á hvađa ferđalagi ţeir eru: Ađ yfirtaka félagiđ  fyrir nánast ekki neitt og setja ţađ síđan aftur á markađ seinna eftir niđurfćrslu hlutafjár og stórgrćđa. Kaupţing kom ađ ég held í veg fyrir áformin í bili međ ţví ađ taka til sín um 10 % en fyrir ţađ átti Kvakk 88% sjá tilkynningu: Í samrćmi viđ samţykkt hluthafafundar Exista 30. október síđastliđnum hefur stjórn Exista ákveđiđ ađ auka hlutafé í félaginu um 50 milljarđa hluta, eins og fram kom í tilkynningu til Kauphallar frá 4. desember, í skiptum fyrir 1milljarđa hluta í Kvakki ehf. Hlutafé eftir hćkkun nemur 64.174.767.632 hluta. Ţessi viđskipti fela í sér ađ fyrri eigendur Kvakks ehf., Ágúst Guđmundsson og Lýđur Guđmundsson, leggja Exista til 1,0 milljarđ króna í reiđufé.  Eftir kaupin nemur eignarhlutur BBR ehf. og Bakkabrćđur Holding B.V., sem bćđi eru í eigu Ágústs Guđmundssonar og Lýđs Guđmundssonar, samtals  88% afheildarhlutafé Exista. Í samrćmi viđ ákvćđi X. kafla laga nr. 108/2007 umverđbréfaviđskipti  mun BBR ehf. ţví leggja fram yfirtökutilbođ í  bréf annarrahluthafa Exista hf. Tilbođsyfirlit ţar sem skilmálar tilbođs koma fram verđur birt innan fjögurra vikna.  Tillaga um niđurfćrslu hlutafjár Stjórn Exista hf. mun leggja til viđ  hluthafafund Exista hf. síđar í ţessum mánuđi ađ hlutafé verđi fćrt niđur um allt ađ 98%. Niđurfćrsla hlutafjár ţýđirađ fjöldi hluta fer úr 64.174.767.632, hver ađ nafnverđi 1 króna, í um ţađ bil 1.283.495.353 hluti, hver ađ nafnverđi 1 króna.   

Jón Gerald Sullenberger, 19.4.2009 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband