Ekki allt sem sýnist.

Hér er gott dæmi um það '' að ekki er allt sem sýnist''. Ég skora á alla að horfa á þetta YouTube þar sem þetta er stórkostlegt myndband og staðfestir þetta máltak. 

Við íslendingar eigum það til að dæma fólk fyrirfram án þessa að þekkja það nokkuð kanski það sé betra að kynna sér málið og fólkið áður en þú dæmir það.

Góða skemmtun.

 

  

 

Góða kvöldstund.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Þakka kærlega fyrir þessa ábendingu. Búin að horfa og njóta!

Fyrirsögnin þín er svo sönn! Og þetta svo gott dæmi. Takk aftur.

Reyndar get ég ekki séð bútinn af síðunni þinni, fór bara á youtube. Kannski viltu reyna aftur, nú eða kannski er þetta bara hjá mér.

Eygló, 16.4.2009 kl. 03:20

2 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Flott hjá þér Jón,það er rétt hjá þér,maður á ekki að dæma fólk fyrirfram eða eftir sögum,maður á að kynnast fólkinu og dæma það eftir sinni reynslu,ekki sögum frá öðrum,(gróa á leiti) gott framtak hjá þér Jón. 

Jóhannes Guðnason, 16.4.2009 kl. 10:30

3 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Sæll Jón

Get ekki opnað þetta myndband!! en held ég viti hvað þetta er, frábært dæmi um hve fljótir menn eru að dæma fólk fyrirfram. Hvað er annars að frétta af lágvböruverslun þinni ?  kveðja Guðm Júl

Guðmundur Júlíusson, 17.4.2009 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband