10.4.2009 | 13:50
Landsbankinn tekur yfir hlut Magnúsar Ármanns í Byr
Það hlaut að koma að því en samt þarf allur sannleikurinn að koma fram og hann er hver stóð á bak við þennan snúning, því ekki var hann einn bak við hann það er alveg á hreinu.
''Imon keypti 4,05 prósenta hlut í Landsbankanum skömmu áður en bankarnir hrundu síðastliðið haust fyrir átta milljarða sem gufuðu upp.
Þau viðskipti eru til skoðunar hjá Fjármálaeftirlitinu.
Landsbankinn er orðinn stærsti hluthafinn í Byr með rétt rúmlega 7,5% hlut samkvæmt nýjum hluthafalista sjóðsins sem birtur var á miðvikudag. Landsbankinn hefur tekið yfir hlut Imons, félags athafnamannsins Magnúsar Ármanns, vegna skulda.
Magnús fékk rúman milljarð í arð frá Byr í umdeildri 13,5 milljarða arðgreiðsluúthlutun sjóðsins vorið 2008,,
af visir.is
Græðgi þessara manna hefur eyðilaggt orðstír heillar þjóðar.
Heilbrigð skynsemi óskast
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Það er reyndar alveg óskiljanlegt að lögreglan skuli ekki vera með Magnús í haldi fyrir önnur brot eins og Óskar hefur komið inná hér hjá þér.
Ómar Ingi, 10.4.2009 kl. 18:09
Hvar eru þessir 7.000-9.000 milljarðar sem Óskar nefndi, eigum við ekki þessa peninga??
Ægir Óskar Hallgrímsson, 10.4.2009 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.