Jón Ásgeir Jóhannesson hefur selt einkaþotu sína eða hvað?

Það kemur farm að einkaþóta Jóns Ásgeir Jóhannessonar eða öllu heldur Íslensku þjóðarinar sé enn skráð á  BG AVIATION LTD C/O BAUGUR UK LTD 27. Mars 2009.  Ef þessi vél á að hafa verið seld fyrir mánuði síðan eða svo hvað er hún þá enn að gera undir nafni BG AVIATION LTD.

 Nú spyr sá sem ekki veit.

GINFO Search Results

This page contains the complete aircraft details from the UK register.
      Data Extracted
27/03/2009 21:00
 
G-INFO Record Number: 1 of 1

Registration Details

Mark:G-OJAJCurrent Reg. Date:30/11/2007
Previous ID:NEW FRANCEDe-Reg. Date:
Status:RegisteredTo:
Select this link to view the Full Registration History of this aircraft
 

Aircraft Details

Manufacturer:DASSAULT AVIATION
Type:FALCON 2000EX
Serial No.:132
ICAO 24 bit aircraft address:Binary: 0100_00_000_001_00_1011010001
Hex: 4012D1
Octal: 20011321
Popular Name:FALCON 2000
Generic Name:2000
Aircraft Class:FIXED-WING LANDPLANE
EASA Category:CS-25: Large Aeroplane
Engines:
2:   2 x PRATT & WHITNEY CANADA PW308C

 
MTOW:19142kgTotal Hours:Year Built:2007
CofA / Permit:EASA Certificate of AirworthinessValidity Expiry:29/11/2009
ARC Issue Date:30/11/2008ARC Reference:059543/001/001
 

Owner Details

Ownership Status:Owned
Registered Owners:
BG AVIATION LTD
C/O BAUGUR UK LTD
89 NEW BOND STREET
LONDON
W1S 1DA
 
 
 

Third Party Insurance Information

Insurance Evidence Verified Date:No detailsDate of "No Flight" Declaration:None
Select this link for an estimate of the Minimum Insurance Requirements for this aircraft
 

Margar sjónhverfingar hef ég séð og það kæmi mér ekki á óvart að við eigum eftir að sjá nokkrar í viðbót frá þessum mönnum, þetta eru vanir menn og kunna sitt fag.

Heilbrigð skynsemi óskast

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef hvergi séð það á prenti að búið hafi verið að selja Þotuna.

Númi (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 22:49

2 identicon

Við skulum bara gefa okkur það að félagi "Jón Ásgeir - Toxit Baugur" hafi verið "sky high" þegar hann gaf út síðustu lygar....  Jón fer að minna á strákinn sem alltaf laug "úlfur - úlfur" svo loksins þegar sannleikurinn kemur frá honum (ef það einhvern tímann gerist) - hver á þá að trúa þessum töfrapésa?  Hókus - pókus og allir peningar & eignir bara horfið, gengur betur næst...!  Ég neyta að trúa því að lánadrottnar Baugs láti ekki rifta sölu á Högum, yfir til Glaums yfir til 199X eitthvað - nú segir sá gamli (faðirinn) að nú sé bara að byrja á nýju með öll íslensku fyrirtækin undir eigin hat.  Halló - halló, það eru "100 lándrottna að tapa hundruð milljóna á viðskiptum við þessa feðga" og ætla bankar & aðrir bara að samþykkja það að þeirra næst bestu eign sé stungið undan?????  Hvers konar "rugl & bull er í gangi hérlendis...???" 

Kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 22:51

3 identicon

jù jù styrktarreikningur hjà Baugi er 151225352555,eda haldid àfram ad versla ì Bònus.Mafiunni sàrvantar peningana ykkar sem aldrei fyrr.

esjus (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 07:53

4 identicon

Hann hefur samkvæmt þessari frétt sellt bæði flugvél sína og snekkju:
http://mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2009/03/14/jon_asgeir_selur_snekkju_og_flugvel/

Einar (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 08:28

5 identicon

Hvad verdur um aumingja manninn?  Hann sem á svo saeta kaerustu eda konu.  Getur hann ennthá bodid henni í bíó?  Ég er kannski ekki ad aetlast til thess ad hann bjódi henni uppá gos og popp í hléinu...en bíóferd á svona saet dama ad bjódast í.

Jónas (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 08:58

6 identicon

Ég og flestir sem ég þekki er steinhættur að versla í Bónus. Nú bíðum við bara eftir verslun Jón Geralds.

Stefán (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 09:18

7 identicon

Það lítur út fyrir að Baugsfeðgar hafi fengið "Get out of Jail Free" spjaldið þegar Baugur var settur í gjaldþrot.

Allar eignir (skuldir) baugs voru með veð í sjálfu sér eða einhverju álíka ótraustu.  Svo þegar Baugur fór í gjaldþrot þá sleppa þeir með "mjólkurkýrnar" sínar ( Hagkaup og Bónus ). 

Þeir hafa semsagt náð að mjólka þessi fyrirtæki sín með því að skuldsetja sig svona mikið.  Koma peningunum undan.  Og svo er samspillingin og vinir þeirra í núverandi ríkisstjórn búnir að setja baug í gjaldþrot.  Þá er baugur búinn.  Enginn ber ábyrgð á skuldunum og þeir "eiga" sína peninga bara löglega og fínt.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband