Sú frétt sem stóđ upp úr í ţessari viku ađ mínu mati.

Ţessi frétt var birt í  Morgunblađinu í gćr,eru ţetta frábćrar fréttir fyrir ungt fólk og ţjóđina í heild. Sagt er ađ ţetta megi ţakka ţađ forvarnarstarf og stórauknu foreldraeftirlit en ţađ er akkúrat máliđ. Viđ sem foreldrar berum ábyrgđ á ađ skila börnum okkar út í ţjóđfélagiđ sem heilbrigđa góđa ţegna og ţađ virđist vera ađ takast.
Hve glöđ er vor ćska.
Mjög hefur dregiđ úr drykkju og reykingum íslenskra unglinga á síđustu árum Hćkkun sjálfrćđisaldurs og stóraukiđ foreldraeftirlit talin skipta miklu máli
REYKINGAR unglinga eru fátíđari á Íslandi en í nćr öllum löndum Evrópu og hvergi drekka fćrri unglingar áfengi. Mjög hefur dregiđ úr drykkju og reykin...
REYKINGAR unglinga eru fátíđari á Íslandi en í nćr öllum löndum Evrópu og hvergi drekka fćrri unglingar áfengi. Mjög hefur dregiđ úr drykkju og reykingum unglinga hérlendis á síđustu árum. Ţetta kemur fram í nýrri, viđamikilli evrópskri rannsókn.

 

Umtalsvert fleiri unglingar á Íslandi hafa engin vímuefni notađ um ćvina en í nokkru landi í Evrópu og virđast ţeir, hvađ ţetta varđar, draga meiri dám af jafnöldum sínum í Bandaríkjunum. Kannabisneysla íslenskra unglinga er jafnframt talsvert undir međaltali Evrópu ţótt sérstađa ţeirra sé nokkru minni ađ ţví leyti en varđandi önnur vímuefni.
Góđa helgi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Loksins eitthvađ jákvćtt í fréttum ađ hafa , Góđa helgi.

Ómar Ingi, 28.3.2009 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband