20.3.2009 | 07:53
Loksins koma jákvæðar fréttir
Það var ánægjulegt að lesa Morgunblaðið í morgun því á forsíðu blaðsins var frétt um að hér gætu skapast 300 ný störf ef að verður af þessu samstarfi Salt Investment og Mayo Clinic. Hér á landi er til fullt af góðu fólki með góða mentun sem getur nýst vel í uppbyggingu og skapað góðar tekjur fyrir landið. Ég óska þeim alls hins besta í þessu verkefni og vona að þetta fari af stað sem first.
![]() |
Gætu orðið til 300 störf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
aliber
-
andres08
-
arikuld
-
astroblog
-
axelaxelsson
-
birgitta
-
birnan
-
bjarnihardar
-
bogason
-
ea
-
formosus
-
gelin
-
gmaria
-
gudni-is
-
gun
-
halo
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
holi
-
holmarinn
-
hordur-stefansson
-
hugarstrid
-
huldumenn
-
ingama
-
juliusbearsson
-
kht
-
killjoker
-
lehamzdr
-
ljonas
-
pattyogselma
-
peturorri
-
predikarinn
-
ragnar73
-
rattati
-
sibba
-
sij
-
sisi
-
skari60
-
skrafarinn
-
snorrima
-
stebbifr
-
steinibjarna
-
steinnhaf
-
svarthamar
-
tbs
-
tibsen
-
toti2282
-
vild
-
vilhjalmurarnason
-
villialli
-
malacai
-
aloevera
-
ansigu
-
audbergur
-
launafolk
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
dansige
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
jaherna
-
gisliblondal
-
zumann
-
gudrunmagnea
-
alit
-
zeriaph
-
morgunblogg
-
harhar33
-
sonurhafsins
-
haugur
-
heimirhilmars
-
kolgrimur
-
hordurvald
-
fun
-
johannesthor
-
jonfinnbogason
-
thaiiceland
-
ludvikludviksson
-
omarbjarki
-
skari
-
iceland
-
fullvalda
-
logos
-
joklamus
-
athena
-
spurs
-
stormsker
-
ace
-
villidenni
-
thjodarheidur
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jà loksins- sammàla. Reynum ad horfa à jàkvædu hlidarnar, enginn er fullkominn grædgi mannsins liggur okkur nær,adeins 1 hefur gengid hèr à jørdinni àn syndar og skammar, Hann heitir JESUS KRISTUR frà Nasaret.Vid Øll hin høfum (høfdum) eitthvad slæmt à samviskunni. Hafid ànægulegan dag.
esjus (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 08:20
Ég held þú getir hengt þig upp á það að Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, mun skjóta þessa hugmynd í kaf. Vg drepur allar góðar hugmyndir og í fljótu bragði man ég ekki eftir nokkru sem frá þeim flokki hefur komið, sem horfir til heilla fyrir land og lýð, eða þá veröldina alla.
Gústaf Níelsson, 20.3.2009 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.