Ein stærsta svikamylla Íslandssögunnar

Ég held að það sé bæði hollt og gott að við horfum á þetta myndband einu sinni í viku, eins á að nota þetta myndband sem kennsluefni í öllum skólum landsins.

Hér koma framm gjörningar sem ekki má láta endurtaka því þjóðinn hefur ekki efni á því. 

Úr fréttaskýringaþættinum ´Í Brennidepli´ nóv 2004 umsjón: Páll Benediktsson kvikmyndataka: Karl R Lilliendahl framleiðsla/klipping: Haukur Hauksson RUV 2004

 

 

Heilbrigð skynsemi óskast

Góða helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það virðist vera að ÞÚ hafir gleymt því að þú einmitt tókst þátt í þessu líka.

Magnús (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband