Fékk ţennan póst sendan til mín í dag ćtla ég ađ tek mér ţađ bessaleyfi og birta hann hér ţar sem ég tel ađ um mjög alvarlegt mál er ađ rćđa og nú ţurfa allir ađ taka höndum saman til ađ rétta viđ íslenskt ţjóđfélag.
'' Nú hefur komiđ á daginn ađ Eva Joly hefur hitt ríkisstjórnina og gefiđ ráđherrum hennar ráđleggingar um hvernig fara eigi ađ. Steingrímur J. Sigfússon segir sér finnast ,,einbođiđ ađ njóta hennar ađstođar". Í ţessu ljósi er mjög mikilvćgt ađ ţrýsta á núverandi ríkisstjórn ađ leggja fram frumvarp um erlenda óháđa rannsóknarađila (líklega í samstarfi viđ innlenda rannsóknarađila) sem fá eins víđtćkar heimildir til alvöru rannsóknar og unnt er ađ veita. Ţetta ţarf ađ gerast strax. Ţađ er ekki eftir neinu ađ bíđa.
Viđ leggjum til ađ öllum ţingmönnum verđi send eftirfarandi áskorun, eđa samskonar áskorun:
Ég krefst ţess ađ ţingiđ setji á laggirnar alvöru rannsókn á hruninu og efnahagsbrotum ţeim sem leiddu okkur í ţá stöđu sem viđ erum nú komin í, stýrđri af erlendum rannsóknarađilum sem hafa reynslu af rannsóknum stórfelldra efnahagsbrota.
Ég krefst ţess ađ stjórnvöld og ţing ţiggi án undanbragđa alla ţá ađstođ sem Eva Joly getur veitt okkur sem og ađgang ađ tengslaneti hennar.
Ađ lokum krefst ég ţess ađ núverandi stjórnvöld lýsi nú ţegar yfir eindregnum vilja til ađ hrinda slíkri rannsókn af stađ og geri bókstaflega allt sem í sínu valdi stendur til ađ tryggja ađ ţetta verđi ađ veruleika.
--
eftirfarandi eru netföng ráđherra ríkisstjórnarflokkanna (og vefslóđ međ öllum netföngum alţingis):
arj@althingi.is,
johanna@althingi.is,
katrinja@althingi.is,
kolbrunh@althingi.is,
klm@althingi.is,
sjs@althingi.is,
ogmundur@althingi.is,
ossur@althingi.is
http://www.althingi.is/vefur/addr-s.html?teg_starfs=A
kveđja,
Sigurđur ''
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Algjör snilld! Ég leyfđi mér nú bara ađ senda ţetta á alla sem ég er međ á skrá án leyfis..
Ég sendi ţessa áskorun til allra e-mail adressa sem eru á síđunni.
kv,
Óskar
Óskar Arnórsson, 9.3.2009 kl. 23:00
Og
Gyfli Magnússon viđskiptaráđherra: gylfimag@hi.is
Ragna Árnadóttir dómsmálaráđherra: ragna.arnadottir@dkm.stjr.is
EE elle (IP-tala skráđ) 10.3.2009 kl. 00:15
Takk, en ég hef ekki sent neitt...er orđin svo lúin af allri ţessari spillingu og svikum og lygum!
Nć mér kannski á nćstu dögum, en takk!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.3.2009 kl. 01:05
Er ekki ráđ ađ setja saman áskorun t.d. ekki ósvipađ og gert var ţegar bretum voru send skilabođ íslensku ţjóđarinnar í hinu s.k. "terrorista-máli ?"
Áskorun til stjórnvalda sem er skýr og skorinorđ krafa okkar til ađ hrinda af stađ rannsóknarrétti međ ađstođ Evu Joly.
Hćtt viđ ađ ţetta missi marks svona.
Magnús Guđmundsson (IP-tala skráđ) 10.3.2009 kl. 09:19
Búin ađ senda - á alla.
JS (IP-tala skráđ) 10.3.2009 kl. 09:53
Ég er mjög međfylgjandi áskorunum en ég vil vita meira áđur en ég sendi emails ţessu til stuđnings.
Fyrsta spurningin er í hvađa félagsskap ég myndi vera: Hver er undirritari bréfsins (Sigurđur?) Hann notar "Viđ" en ekki "ég" svo trúlega talar hann fyrir hönd einhvers hóps. Hvađa hópur er ţađ?
Áskorunar uppástungan virđist vera í ţremur liđum: 1. Krafa til ţings. 2. Krafa til sttjórnvalds og ţings. 3. Krafa til núverandi stjórnvalda og ţings .
Mér finnst orđunin á kröfunum sorglega lođin. Hvađ meinar "Sigurđur" t.d. međ "." Ţingiđ setji á laggirnar alvöru rannsókn á ..." "stýrđi af erlendum rannsóknarađiljum."? Hvađ meinar hann međ "alvöru"? Hvađ meinar hann međ "stýrđri"? Hvađ meinar hann međ "erlendum"? Er kannski einhver Virgin Island accountant á lausu? Hann minnist heldur ekkert á nauđsyn ţess ađ koma niđurstöđum ţessara rannsókna fyrir augu kjósenda.
Mér finnst krafan um ađ ´núverandi stjórnvöld lýsi yfir eindregnum vilja til ađ "ţetta"(??) verđi ađ veruleika gjörsamlega tilgangslaus. Ég skil ekki hvađa tilgangi ţađ gćti hugsanlega ţjónađ ađ senda einum eđa neinum af forystumönnum okkar kröfur um ađ ţau lýsi yfir "eindregnum vilja til..........".ađ gera eitt eđa neitt.Ţađ er ekki eins og viđ getum tekiđ mark á ţeirra óskilyrđisbundnu yfirlýsingum.(líkur,vćntingar,allt bendir til ţess ađ.. , búast má viđ..,horfur standa til ađ...osfrv. osfrv.osfrv.osfrv.,)
Í rauninni finnst mér birting ţessarar áskorunar undirskriftabeiđni móđgandi. Ég legg til ađ "Sigurđur"endurskrifi hana og skilgreini og rökstyđji markmiđin međ mótmćlunum mun betur en ţessi fćrsla sýnir.
Agla (IP-tala skráđ) 10.3.2009 kl. 13:30
AGLA - ég legg til ađ ţú hćttir ađ vćla og komir međ eitthvađ ganglegt í stađ ţess ađ krítisera ţá sem eru ţó ađ reyna ađ gera eitthvađ!!! Komdu allaveganna međ tillögum um bćtur í stađ ţess ađ tuđa um hvađ ţetta sé illa gert!!!!!!!! Ţú ert greinilega eina af ţeim!
Illa (IP-tala skráđ) 10.3.2009 kl. 15:44
Agla! Ţetta komment ţitt er algjörlega út í Hróa Hött!
Takk fyriir tipsiđ ee!
Óskar Arnórsson, 10.3.2009 kl. 20:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.