Var 5% ekki verðmiðinn sem Jón Ásgeir setti á Baug.

Var það ekki Jón Ásgeir Jóhannesson sem hafði samband við breska hrægamminn Philip Green og flaug honum sérstaklega heim til Íslands til að kaupa skuldir Baugs á 5%. Og eignast þar með eignir Baugs eða öllu heldur eignir þjóðarinnar fyrir nánast ekkert. Svo segir drengurinn ótrúlegt að vita til þess að Landsbankinn sé að stuðla að því að bestu eignir Baugs í Bretlandi lendi í höndum breskra hrægamma. 

Látið ekki blekkjast af þessari sjónhvefingu hér er á ferðini tveir hrægammar sem dansa trylltan stríðsdans saman og ætla sér að eignast fyrirtæki Baugs á lítið sem ekkert og láta íslensku þjóðinna borga lánin sem á þeim hvílir. Ætli Forseti Íslands, hurðaopnari fjárglæframanna og klappstýra auðdóna verði ekki boðið upp í dansin með þessum tvemur hrægömmum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

já, okei, þú meinar að þeir félagar muni svo kaupa eignirnar í UK á útsölu og þá væntanlega í gegnum eitthvert skúffufyrirtæki þeirra félaga?

Arinbjörn Kúld, 5.2.2009 kl. 12:58

2 Smámynd: Jón Gerald Sullenberger

Kæmi mér ekki á óvart þetta eru siðlausir menn.

Jón Gerald Sullenberger, 5.2.2009 kl. 13:03

3 identicon

Sæll Jón, er kominn einhver dagsetning, eða annað að frétta, af búðunum sem þú ætlar að opna hér á 'Islandi?? Býð eftir að geta verslað við annað en Bónus eða Krónuna

Baldur (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 15:24

4 Smámynd: Jón Gerald Sullenberger

Baldur hvernig hljómar Sumardagurinn firsti.

Jón Gerald Sullenberger, 5.2.2009 kl. 18:07

5 identicon

Hljómar mjög vel

Baldur (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 19:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband