Tryggvi Jónsson og Landsbankinn

Getur það verið að brottför Tryggva Jónssyni úr Landsbankanum og afsögn fyrrum Viðskipta-og bankamálaráðherra Björgvini G. Sigurðsyni hafi spilað eitthvað inn í þessa ákvörðun skilanefndarinnar Landsbankanns. Þetta gerist furðu fljótt eftir að Björgvin G. Sigurðsson og Tryggvi Jónsson fara frá, nýr Viðskiptaráðherra ber ábyrgð á nefndinni og afar ólíklegt að drengurinn hafi jafna góðan aðgang að þeim nýja Viðskiptaráðherra og hinum tveim flóttamönnunum sem nú eru vonandi hvergi nær bankanum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Nú fara hlutirnir að gerast Jón pg þetta er eins og þú segir furðu fljótt.

Arinbjörn Kúld, 4.2.2009 kl. 17:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband