Jón Ásgeir kennir Davíð um fall Baugs

''Ja það hringdi nú í mig maður í gærkvöldi í innsta koppi í Sjálfstæðisflokknum og sagði að það hefði verið skýlaus krafa af Davíð Oddssyni að Baugur færi á undan honum.''  Er drengurinn ekki með öllum mjalla, er ekki málið drengur að taka einu sinni ábyrgð á sínum eigin gjörðum í staðin fyrir að kenna alltaf Davíð um allt sem misfer í þínum málum. Please grow up Jón Ásgeir!!!!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hvaða gaurar eru þetta

Jón Snæbjörnsson, 4.2.2009 kl. 16:00

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sælir.

Ég held að Sverrir Stormsker grípi vel á þessu´þegar hann segir :

  "Auðvitað hefur Dabbi gert einhver mistök í gegnum tíðina, enda mannlegur einsog við hin, en við ættum eingöngu að kenna honum um það sem  raunverulega er honum að kenna, einsog t.d. morðið á Kennedy og heimsstyrjöldina síðari, - en ekki ALLT. "

Sjáið pistilinn í heild hérna :

10.10.2008 | 08:26

Kaupþingshrunið var því miður ekki Davíð að kenna

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.2.2009 kl. 16:06

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

JÁJ er eðlilega sorrý, sár og svekkur enda minn hægt að leika sér í útlöndum með peninga landsmanna. Því er eðlilegt að hann kenni erkióvini sínum um.

Arinbjörn Kúld, 4.2.2009 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband