31.1.2009 | 01:21
"BAUGUR HAS LEFT THE BUILDING..."
Ţađ er dapurlegt ađ sjá fréttir af lánveitingum fyrir hundruđi milljarđa króna renna til einstaklinga sem berjast í bökkum međ viđskiptaveldi sín.Robert Tcenquis sem er einkavinur forsetans og viđskiptafélagi Jóns Ásgeirs fćr um 40% af íslensku fjárlögunum ađ láni frá KB Banka á sama tíma og íslenska fjármálakerfiđ er ađ hrynja og lausaféskortur um allan heim. Baugur sendir frá sér fréttatilkynningu í dag ađ ţeir muni loka höfuđstöđvum Baugs á Íslandi og reka alla starfsmenn sína á Túngötu 6.Ţar međ er Baugur endanlega búinn ađ slíta öll tengsl viđ island ţar sem Baugsmenn fćrđu allar verslanir sínar undir Gaum ehf. sl.ár. Eftir standa hundrađa ţúsunda milljóna skuldir Baugs á Íslandi....Spurning hvort forseti islands eigi ekki ađ athuga međ ađ afturkalla útflutningsverđlaun forsetaembćttisins sem voru veitt sl.vor ţar sem Baugur má nota nafn og logo verđlauna forseta islands í markađsstarfsemi sinni erlendis svo arum skiptir !
Er ekki orđiđ ljóst ađ útflutningur Baugs var ekki hugvit eđa framleiđsla heldur einungis stórfelldustu fjármunaflutningar allra tíma ţar sem sparifé íslendinga og annarra var notađ til ađ kaupa breskar verslunarkeđjur og allar arđgreiđslur greiddar til erlendra "holding" félaga í eigu ţessara snillinga ?
Eru engin takmörk fyrir ţví hversu lengi íslendingar láta trađka á sér ?
www.baugsmalid.is
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
sćll veistu ađ ég verđ ađ koma ţvi til ţín ađ ég stend 100% međ ţér og vonandi geturu hrist meir uppi ţessu og hreinlega hjálpađ til ađ koma ţeim baugsmonnum bakviđ lás og slá ég sá ţig i sjonvarpinu i silvur eigils og ég stóđ og klappađi i lokinn:) ef ţig vantar gćd i stangveiđi ţá skal ég hjálpa:)
SYDRIX, 31.1.2009 kl. 01:29
Rétt.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 31.1.2009 kl. 01:35
Flott hjá ţér Jón Gerald. Ţú naust ekki sammćlis né trausts fyrst, hjá okkur almenningi, en ţađ hefur svo sannarlega breyst. Haltu baráttunni áfram ... ţetta hlýtur allt ađ koma í ljós á endanum :)
Katrín Linda Óskarsdóttir, 31.1.2009 kl. 03:19
Eru engin takmörk fyrir ţví hversu lengi íslendingar láta trađka á sér ? K-ratar?
Búa ekki nokkur íslensk stykki í Kaliforníu. "The Icelandic con artists" Góđ markađssetning og búa til fréttir, vinir á réttum stöđum, hellingur af reiđfé. Íslendingar ţeir halda ađ svona hlutir gerist bara í bíómyndum. 330.000 grćningjar hvađ kostar margar millur ađ kaupa upp alla lykilađila. Jón G.?
Fyrir 100 árum voru Íslendingar almennt ein heiđarlegasta ţjóđin í heiminum og barnalegir ađ sama skapi. Nú er öldin önnur ţeir eru ekki eins heiđarlegir almennt. Svo ţađ eru fáir sem geta kastađ steinum. Ţeir eru ennţá ađ rćđa málin og lćra. Ef heimskreppan kemur ţeim ekki viđ hvađ kemur ţeim ţetta ţá viđ. Svart, Orange, Gult og [Blátt.]
Júlíus Björnsson, 31.1.2009 kl. 03:55
Baugur er farinn. Skilur vćntanlega skuldirnar eftir og lćtur okkur ţá borga. Snillingar.
Arinbjörn Kúld, 31.1.2009 kl. 09:28
reka alla starfsmenn sína á Túngötu 6 - líka dótturina ?
Jón Snćbjörnsson, 4.2.2009 kl. 16:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.