Bankastjóri Landsbankans í London 2006-2007

Lárus Welding var bankastjóri Landsbankans 2006 - 2007 Heildarútlán Landsbankans í Lundúnum fjórfölduđust frá janúar 2006 til september 2008.  ( PARTUR AF ICESAVE)

Útlánaaukningin Landsbankans í London var gríđarlega mikil frá janúar 2006 til september 2008 ţegar bankinn fór í ţrot. Í byrjun janúar 2006 námu heildarútlánin rúmum 200 milljörđum en ţau tćplega fjórfölduđust á ţessum rúmum tveimur árum og enduđu í rúmum 731 milljarđi íslenskra króna.

Fyrir ţá vinnu fékk Lárus Welding sérstakur bankastjóri Jón Ásgeir vinnu í Glitni og 300 milljónir í ţóknun, eftir komu hans í bankann  hófst ný stórsókn sem fólst í ţví ađ stórauka útlán til sinna manna.

Ţeir sem  ţekkja starfsemi Glitnis út og inn, segja ađ mesta og alvarlegasta breytingin hafi veriđ á fyrirtćkjasviđi bankans, sem var sérstakt áhugasviđ hins nýja forstjóra.

Ţar jókst áhćttusćknin til allra muna međ alvarlegum afleiđingum ( FL GROUR, STOĐIR, 365, STIMI ) og svo má lengi telja. 

Glannaleg útlán á fyrirtćkjasviđi Glitnis eru ein stćrsta ástćđa ţess ađ bankinn féll ađ lokum.

 

Grćđgi ţessara manna hefur eyđilagt orđstír heillar ţjóđar.   

Nýtt Ísland og heilbrigđ skynsemi óskast


Bloggfćrslur 5. ágúst 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband