5.8.2009 | 08:54
Bankastjóri Landsbankans í London 2006-2007
Lárus Welding var bankastjóri Landsbankans 2006 - 2007 Heildarútlán Landsbankans í Lundúnum fjórfölduđust frá janúar 2006 til september 2008. ( PARTUR AF ICESAVE)
Útlánaaukningin Landsbankans í London var gríđarlega mikil frá janúar 2006 til september 2008 ţegar bankinn fór í ţrot. Í byrjun janúar 2006 námu heildarútlánin rúmum 200 milljörđum en ţau tćplega fjórfölduđust á ţessum rúmum tveimur árum og enduđu í rúmum 731 milljarđi íslenskra króna.
Fyrir ţá vinnu fékk Lárus Welding sérstakur bankastjóri Jón Ásgeir vinnu í Glitni og 300 milljónir í ţóknun, eftir komu hans í bankann hófst ný stórsókn sem fólst í ţví ađ stórauka útlán til sinna manna.
Ţeir sem ţekkja starfsemi Glitnis út og inn, segja ađ mesta og alvarlegasta breytingin hafi veriđ á fyrirtćkjasviđi bankans, sem var sérstakt áhugasviđ hins nýja forstjóra.
Ţar jókst áhćttusćknin til allra muna međ alvarlegum afleiđingum ( FL GROUR, STOĐIR, 365, STIMI ) og svo má lengi telja.
Glannaleg útlán á fyrirtćkjasviđi Glitnis eru ein stćrsta ástćđa ţess ađ bankinn féll ađ lokum.
Grćđgi ţessara manna hefur eyđilagt orđstír heillar ţjóđar.
Nýtt Ísland og heilbrigđ skynsemi óskast