29.6.2009 | 12:50
Íslenska skattamodelið í boði Kaupþingsmanna.
sem virðist geta “fjarlægt” hluta af sköttum lögaðila sem og geta leynt því
hverjir eigi hvað, þ.e. hverjir séu raunverulegir eigendur slíkra lögaðila.
Hinn gríðarlegi vöxtur Kaupþings undanfarin ár má að stærstum hluta þakka
þessu skattakerfi” Kaupþings banka. Á aðeins örfáum árum hefur stærsti banki
Íslands, Kaupþing náð því að verða nálægt hundrað stærstu bönkum heims!
Það skal tekið fram að hið íslenska fjármálaeftirlit og skattayfirvöld eiga talsvert erfitt að fylgjast með þessu öllu sama.
Það skal tekið fram að skýringarmyndin hér að neða var birt í Ekstra blaðinu 2006.
Græðgi þessara manna hefur eyðilagt orðstír heillar þjóðar.
Nýtt Ísland og heilbrigð skynsemi óskast
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)