" RÁNIĐ HELDUR ÁFRAM Í BOĐI BAUGS GROUP" Tapađi nćstum milljarđi eđa 829 milljónum.

Teymi tók yfir skuldir stjórnenda félagsins Forstjóri og fjármálastjóri gátu ekki tapađ krónu á lántöku fyrir hlutabréfum Árna Péturs Jónssonar, forstjóra Teymis, sem er hćgri hönd Jón Ásgeir Jóhannessonar en Árni Pétur Jónsson, var framkvćmdastjóri rekstrarsviđs Baugs
  • Samkvćmt efnahagsreikningi Teymis nema eignir félagsins 23,7 milljörđum króna. Skuldir ţess nema samtals 46,9 milljörđum.

TEYMI tók yfir skuldir tveggja félaga, TT1ehf. og TT2 ehf., sem eru í eigu forstjóra og fjármálastjóra Teymis, ţegar félagiđ var afskráđ í október síđastliđnum. Skuldin, sem er viđ Íslandsbanka, stóđ í 829 milljónum króna ţann 28. febrúar.

Félögin hétu fyrst Árni Pétur Jónsson ehf. og Ólafur Ţór Jóhannesson ehf. Nafni ţeirra var breytt í TT1ehf. og TT2ehf. í lok október síđastliđins í kjölfar ţess ađ Teymi tók ţau yfir.

 

Nú eiga skattgreiđendur ađ borga.

 

Allt í bođi Baugs Group.

 

Grćđgi ţessara manna hefur eyđilagt orđstír heillar ţjóđar.

Heilbrigđ skynsemi óskast.

 

 


Bloggfćrslur 12. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband