19.4.2009 | 23:57
''Rániđ heldur áfram,'' ţar af eru um ţrjátíu milljarđar (30 ţúsund milljónir) án veđs. Allt í bođi Baugs Group.
Landic Property, sem fékk greiđslustöđvun samţykkta í gćr, gaf út skuldabréf fyrir um 30 milljarđa króna. Skuldabréf frá Landic voru međal annars keypt inn í verđbréfasjóđi bankana og af lífeyrissjóđum. Heimildir Morgunblađsins herma ađ eigendur ţeirra reikni ekki međ miklum endurheimtum.
Var ţjóđin plötuđ eina ferđina enn?
Stođum/FL Group,sem var stćrsti einstaki eigandi Landic, var veitt heimild til ađ leita nauđasamninga í byrjun apríl. Félagiđ er einnig einn af stćrstu kröfuhöfum Landic.
Nýi Landsbankinn tekur yfir 60% hlutafjár í Teymi.
Frá desember 2007 hafa skuldir Teymis nćrri tvöfaldast á međan verđmćti félagsins hefur lćkkađ um meira en helming á sama tíma.Nýi Landsbankinn tekur yfir hátt í sextíu prósent hlutafjár í Teymi, ađrir bankar taka rest. Skuldir félagsins eru vel á fimmta tug milljarđa króna.
Ţar af eru um ţrjátíu milljarđar án veđs.
Skuldastađa félagsins var orđin mjög slćm, ađ ţví er fram kemur í frumvarpi til nauđasamninga sem birtist á vef kauphallarinnar í dag.
Félagiđ stendur ekki undir greiđslum, ţótt reksturinn sé góđur.
Skuldir félagsins og ábyrgđir sem ţađ er í, nema samtals tćplega fjörutíu og tveimur og hálfum milljarđi króna.
Samkvćmt sömu gögnum kemur fram ađ um ţrjátíu milljarđar ţessara skulda séu án veđs.
Ţekkir einhver ţessi nöfn?
Eru ţetta ekki allt sömu mennirnir sem sett hafa allt hér á hliđina.
Í eigandahópnum voru félög í eigu
Jóns Ásgeirs Jóhannessonar,
Pálma Haraldssonar,
Ţorsteins M. Jónssonar
Magnúsar Ármanns.
Grćđgi ţessara manna hefur eyđilagt orđstír heillar ţjóđar.
Heilbrigđ skynsemi óskast
Verđmćti exista var ţá rúmlega 457 milljarđar en er núna um 1.3 milljarđar króna.
Bakkabrćđur ćtla ekki ađ borga ţetta sjálfir heldur ćtla ţeir ađ láta eitt af félögum Exista - Lýsingu - LÁNA ţeim fyrir kaupverđinu. Enda skulda ţeir hundruđi ţúsunda milljóna sbr.fréttir af lánveitingum KB banka til stćrstu eigenda sinna.
Stuttu eftir hruniđ mikla í oktober sl. tóku Bakkabrćđur hiđ verđmćta félag, Bakkavör, sem metiđ er á ţúsundir milljóna króna, útur Exista og gerđu ađ séreign sinni og nú á ađ taka einn ósvífnasta snúning sem sést hefur og taka Exista yfir í heild sinni á 2 aura per hlut og skilja alla hluthafana eftir í skítnum.
Spyrja má af hverju ţeir leggja svona mikiđ á sig til ađ komast yfir félag sem skuldar a.m.k 150 MILLJARĐA umfram eignir - ţ.e. félagiđ er álíka illa statt og Baugur sem var tekinn til gjaldţrotaskipta.
Exista var nefnilega gjaldţrota fyrir LÖÖÖÖÖNGU síđan eins og sjá má á međfylgjandi skjali enda búnir ađ bulla svo mikiđ í uppgjörstölum sínum ađ ţađ hálfa vćri nóg - en samt er eigiđ fé metiđ á hundruđi milljarđa króna !!!
ALLAR ŢESSAR UPPLÝSINGAR ERU TEKNAR ÚR ÁRSREIKNINGUM EXISTA OG SETT SAMAN AF LÖGGILTUM ENDURSKOĐENDUM.
Ofmat eigna og eiginfjár Exista hf.
| |||||
12/2004: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. Félögum | Bókfćrt verđ Millj. kr. 61.354 | Markasverđ Millj. kr. 61.354 | Mismunur í millj. kr. 0 | Eigiđ fé skv. ársreikn.í millj.kr. 26.341 | Eigiđfrádregnmismun í millj. kr. 26.341 |
12/2005: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. félögum | 148.667 | 148.667 | 0 | 96.104 | 96.104 |
12/2006: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. félögum Viskiptavild VÍS | 215.019 43.976 258.995 | 215.019 215.019 | 0 43.976 43.976 | 179.779 | 135.803 |
12/2007: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. félögum Viskiptavild | 533.351 42.715 576.066 | 443.052 443.052 | 90.299 42.715 133.014 | 215.552 | 82.538 |
30.6.2008: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. félögum Viskiptavild | 655.225 42.675 697.900 | 486.825 486.825 | 168.400 42.675 211.075 | 285.525 | 74.450 |
30.9.2008: Eignarhlutur í Kaupingi og fleiri skráum og óskr. félögum Viskiptavild | 680.601 42.630 723.231 | 499.946 499.946 | 180.655 42.630 223.285 | 288.158 | 64.873 |
1 Breytt er um ađferđ 2007 ţegar hlutabréf fara ađ lćkka.
Hefiđi átt ađ gjaldfćra mismuninn.
2 Ekki er ljóst hvort um er ađ rćđa ólögmćta uppfćrslu á viskiptavild.
3 Félagiđ er gjaldrota ţegar uppgjör birtist 30.9. 2008 en eigiđ fé samt bókfćrt á 288.158 millj. kr.
Grćđgi ţessara manna hefur eyđilagt orđstír heillar ţjóđar.
Heilbrigđ skynsemi óskast
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)