Er Samfylkingin enn undir hćlum Bónus feđgunum Jóni Ásgeiri og Jóhannesi Jónssyni

Ţessa frétt sá ég á netinu í morgun.

Sigmundur Ernir Rúnarsson, fyrrverandi forstöđumađur fréttasviđs Stöđvar 2 og annar mađur á lista Samfylkingarinnar í Norđausturkjördćmi, keyrir um á jeppa í bođi fjölmiđlafyrirtćkisins 365 en ţađ er í eigu Bónus feđgana Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Jóhannesi Jónssyni

Ţetta er í framhaldi af fréttum ţar sem fram kom eftirfarandi.

Menn sem ţekkja vel til innan Samfylkingarinnar fullyrđa viđ fréttastofu ađ milljóna styrkir hefđu ekki komiđ til án milligöngu eđa vitneskju Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur.

Fyrrverandi formenn Samfylkingarinnar höfđu forgöngu eđa vitneskju um marga milljónastyrki sem flokkurinn fékk frá bönkum og eigendum ţeirra áriđ 2006.

Međfylgjandi er yfirlit styrkja til Samfylkingarinnar frá lögađilum áriđ 2006sem voru hćrri en kr. 500.000,-

     
Baugur Group hf.                                                         3.000.000        
FL Group hf.                                                                 3.000.000        
Glitnir                                                                           3.500.000                
Teymi ehf.                                                                    1.500.000

 

En ef viđ lítum á öll ţau 48 félög sem voru skráđ á Túngötu 6, en ţar eru til húsa höfuđstöđvar Baugs Group á Íslandi ţá veltir mađur fyrir sér: Hafa einhver af ţessum fyrirtćkjum gefiđ styrk til Samfylkingarinnar og ef svo er hversu hár var hann? 

Ţetta eru sömu mennirnir sem búnir eru ađ setja ţessa ţjóđ á hliđina,  ţađ mćtti halda ađ ţađ sama gangi ekki yfir alla hér á íslandi.

Af hverju ţarf ţessi flokkur ekki ađ svar fyrir ţetta?

 Af hverju eru fjölmiđlar ekki ađ spyrjast fyrir um ţetta?

 Hver var viđskiptaráđherra í fyrri ríkisstjórn ? 

Ef ég man rétt var ţađ ekki Samfylkingarmađurinn Björgvinn G. Sigurđsson. 

 

Ber ţessi flokkur enga ábyrgđ á ţví sem hér gerđist?

 

Grćđgi ţessara manna hefur eyđilagt orđstír heillar ţjóđar.

Heilbrigđ skynsemi óskast


Bloggfćrslur 16. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband