Viðtalið við Kenneth Rogoff á Rúv í kvöld.

Í kvöld var vital við Kenneth Rogoff á Rúv. Bogi Ágústsson var með þennan flotta mann í frábært viðtal og mæli ég með að allir horfi á þennan þátt. Mr Rogoff er prófessor í hagfræði við Harvard háskóla eins vann hjá Seðlabanka Bandaríkjana og Alþjóðabankanum. Ég vona bara að nú hlusti loks þjóðinn og taki þeim ábendingum sem hann leggur þar fram, við ættum allavega að vera búinn að læra að betra er að hlusta á fagfólk sem komið hefur með ábendingar en stinga hausnum í sandinn eða öllu heldur snjóskaflinn eins og dagurinn í dag er búinn að vera. Við meigum ekki alltaf halda því fram að við séum best og kunnum allt best og að Ísland sé nafli alheimsins, það hefur alla vega ekki verið mjög farsælt eins og sagan hefur sýnt okkur.


Bloggfærslur 4. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband