Umtalsvert fleiri unglingar á Íslandi hafa engin vímuefni notađ um ćvina en í nokkru landi í Evrópu og virđast ţeir, hvađ ţetta varđar, draga meiri dám af jafnöldum sínum í Bandaríkjunum. Kannabisneysla íslenskra unglinga er jafnframt talsvert undir međaltali Evrópu ţótt sérstađa ţeirra sé nokkru minni ađ ţví leyti en varđandi önnur vímuefni.
28.3.2009 | 16:57
"Eva Joly kostar 70 milljónir á ári" Er ţetta fréttnćmt?
Ţetta er fyrirsögnin hjá Visir.is
Eigum viđ ekki frekar ađ ţakka henni Eva Joly fyrir ađ nenna ađ koma hingađ og hjálpa okkur ađ taka hér til og leysa úr ţeim málum sem fyrir ţjóđina blasir, ţví ekki leit út fyrir ađ viđ vćrum fćr um ţađ sjálf. (50 milljónir og 4 starfsmenn en ţetta var ţjóđini bođiđ upp á)
frétt á visir.is
''Áćtlađur kostnađur ríkissins vegna starfa Evu Joly sem ráđgjafa hjá sérstökum saksóknara bankahrunsins er um 70 milljónir á ári. Inni í ţeirri tölu er allur kostnađur en hún er međ ađstođarmann á sínum snćrum. Sjálf fćr Eva átta ţúsund evrur í laun á mánuđi sem er um 1.300.000 íslenskar krónur. Ţetta kom fram á blađamannafundi í morgun ţar sem starf Evu var kynnt.,,
Ţó ađ viđ ţyrftum ađ borga henni helmingi meira ţá vćri ţađ ţess virđi orđstír heillar ţjóđar er hér ađ veđi. Egill Helga á lof skiliđ fyrir ađ fá hana hingađ til landsins og ađ sjá Evu Joly á mynd međ sérstökum saksóknara og skipuđum dómsmálaráđherra gefur fólki vonandi von um ađ réttlćti nái fram ađ ganga. Ţađ verđur ađ gera ţessi mál upp eins hratt og fljót er, ekki get ég ímyndađ mér ađ fólk verđi sátt fyrr.
Dómsmálaráđherra á eins lof skiliđ fyrir ađ hlusta á fólkiđ í landinu og gera einhvađ í málinu.
Grćđgi ţessara manna hefur eyđilaggt orđstír heillar ţjóđar.
Heilbrigđ skynsemi óskast.
Góđa helgi.
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
28.3.2009 | 12:33