Þurfa líklega að afskrifa tveggja milljarða lán til lykilstarfsmanna Baugs

Þetta eru ótrúlegar fréttir, hér er verið að tala um 2000 milljónir, hvað var aftur verið að tala um að eigi að spara í heilbrigðismálum þjóðarinna?

Á hvaða sér samning voru þessir menn hjá Kaupþing banka.

 Hér er frétt sem birt var á visir.is

Andri Ólafsson skrifar:

Kaupþing þarf að öllum líkindum að afskrifa tæplega tveggja milljarða króna lán til félags í eigu lykilstarfsmanna Baugs. Sama félag lánaði lykilstarfsmönnunum þrjá og hálfan milljarð króna. BGE er eignarhaldsfélag í eigu eigenda og lykilstarfsmanna Baugs.

Stærstu hluthafarnir eru Jón Ásgeir Jóhannesson fyrrverandi starfandi stjórnarformaður Baugs, Gunnar Sigurðsson forstjóri, Stefán Hilmarsson fjármálastjóri og Skarphéðinn Berg Steinarsson, fyrrverandi

BGE á engar aðrar eignir til að standa straum af láninu og Kaupþing neyðist því að öllum líkindum til að afskrifa það. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um hvort að lánið liggi í gamla eða nýja Kaupþingi.

Heilbrigð skynsemi óskast.

Góða kvöldstund.


Bloggfærslur 18. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband