Stjórnendur Baugs í nýjum rekstri

Samkvæmt upplýsingum sem lagðar voru fram hjá fyrirtækjaskráningu í Bretlandi kemur fram að félagið Tecamol hafi verið stofnað þann 25. febrúar sl. Kemur fram á vef Retail Week að talið sé að Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group, komi að fyrirtækinu.

 

Jón Ásgeir Jóhannesson hefur selt einkaþotu sína og 50 metra langa Hessen snekkju, að því er kemur fram í viðtali, sem Sunday Times birtir á morgun.

 

Nú spyr sá sem ekki veit, HVER ER KAUPANDINN AF ÞESSARI SNEKKJU OG EINKAÞOTU JÓNS ÁSGEIRS EÐA ÖLLU HELDUR ÞJÓÐARINNAR. 

Margar sjónhverfingar hef ég séð og það kæmi mér ekki á óvart að við eigum eftir að sjá nokkrar í viðbót frá þessum mönnum, þetta eru vanir menn og kunna sitt fag.

 

Heilbrigð skynsemi óskast

Góða helgi.


mbl.is Jón Ásgeir selur snekkju og flugvél
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband