14.3.2009 | 23:33
Ein stærsta svikamylla Íslandssögunnar
Ég held að það sé bæði hollt og gott að við horfum á þetta myndband einu sinni í viku, eins á að nota þetta myndband sem kennsluefni í öllum skólum landsins.
Hér koma framm gjörningar sem ekki má láta endurtaka því þjóðinn hefur ekki efni á því.
Úr fréttaskýringaþættinum ´Í Brennidepli´ nóv 2004 umsjón: Páll Benediktsson kvikmyndataka: Karl R Lilliendahl framleiðsla/klipping: Haukur Hauksson RUV 2004
Heilbrigð skynsemi óskast
Góða helgi.
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.3.2009 | 12:10
20 milljarðar af skattapeningum ykkar fara í öryggið.
Enn er verið að gera grín af Íslendingum!!!!! Hér hrundi allt Íslenska bankakerfið eins og allir vita og hvað var gert jú í þetta var sett ISK 50 milljónir og fjóra menn. Hvað er í gangi hér heima eru menn ekki í standi. Svo les maður þessa Frétt sem birt var í Morgunblaðinu í dag og maður spyr sig á hvaða lyfjum eru menn!!!!!!!
'' Þar kemur fram að á síðasta ári var um 20 milljörðum króna varið til öryggismála á Íslandi. Þar af fóru um sjö milljarðar til lögreglunnar, fjórir milljarðar vegna landhelgisgæslu, tveir milljarðar vegna siglinga- og flugöryggis, 1.350 milljónir til Ratsjárstofnunar/Varnarmálastofnunar og um 1.700 milljónir vegna umhverfisöryggis''.
Heilbrigð skynsemi óskast
Góða helgi.
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)