Þessar fréttir eru sláandi og maður spyr sig hvað voru menn að gera í vinnuni. Það er alveg á hreinu að þeir stjórnendur sem fengu hundruði miljóna í laun hjá Kaupþing banka verða að vera dregnir til ábyrgðar í þessu máli þeir voru allavega á launum til að bera ábyrgð ekki satt. Hér er fréttin sem birt var á Mbl.is í morgun.
''Spurður hvers konar lán þetta séu segir Ólafur að um sé að ræða lán til einstaklinga og fyrirtækja. Bæði sé um innlenda og erlenda aðila að ræða.
Við stofnun Nýja Kaupþings voru 935 milljarðar króna færðir á afskriftareikning. Fyrir voru 19 milljarðar á afskriftareikningi. Samtals er því gert ráð fyrir að 954 milljarðar af lánum sem veitt voru í gamla Kaupþingi fáist ekki endurgreiddir.''
7.2.2009 | 03:10