25.1.2009 | 12:09
Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur sagt af sér.
Til hamingju með þessar fréttir góða þjóð.
Björgvin G. tilkynnti jafnframt að forstjóri Fjármálaeftirlitsins og stjórn stofnunarinnar hætti störfum. Þetta er góðar fréttir fyrir þjóðinna. Er ekki komin tími til að restin af ríkisstjórnini átti sig á því að hún er óhæf til að stjórna þessu landi. Er ekki komin tími til að setja til hliðar það persónulegt Ego sem menn hafa á Alþingi og setja Íslensku þjóðinna í firsta sæti. Eins tel ég ef vinnufriður á að myndist hér heima þá þarf Davið að fara úr Seðlabankanum.
Nú þurfa allir að taka höndum saman og leggjast á eitt ÞAÐ ÞARF AÐ TAKA TIL HÉR HEIMA það þarf að kalla saman alla flokka leggja til hliðar þá flokks huggsun og setja eitt að markmiði RÉTTA VIÐ LANDIÐ OKKAR SEM ÍSLENDINGAR. það þarf að fá menn úr viðskiptalífinu,verkfræðinga, hagfræðinga og aðra þá aðila sem geta lagt fram sína þekkingu til að hjálpað til við að rétta landi okkar við. Það þarf að efla eftirlitstofnanir og ákæruvaldið í þessu landi ásamt því að endurskoða lög og reglur um bankastarfsemi í þessu landi.